Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld Kristinn Páll Teitsson frá Laugardalsvelli skrifar 9. október 2016 21:56 Birkir fékk ódýrt gult spjald fyrir þetta brot í fyrri hálfleik. Vísir/Ernir „Þetta var mun betra, okkur gekk vel að halda boltanum og spilamennskan í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins, sáttur að leikslokum eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Íslenska liðið nældi í fullt hús stiga í landsleikjahlénu en spilamennskan var töluvert betri í dag heldur en á móti Finnum á fimmtudaginn.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri „Í seinni hálfleik þurftum við að verjast aðeins meira en við vorum bara skynsamir með 2-0 forskot og hleyptum þeim aldrei aftur inn í leikinn,“ sagði Birkir og bætti við: „Við fengum tvö góð mörk með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og við reyndum bara að halda markinu hreinu í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til að bæta við þriðja markinu en það kom ekki að sök því þeir sköpuðu sér varla færi.“ Birkir leysti fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi í dag en hann stóð vakt sína af prýði og var vinnusemi hans til fyrirmyndar. „Mér leið mjög vel, ég hef spilað þessa stöðu áður meðal annars með landsliðinu og mér líður mjög vel inn á miðjunni. Ég er tilbúinn að leysa af í öllum stöðum á vellinum fyrir landsliðið.“ Birkir var ósáttur með gult spjald sem hann fékk í fyrri hálfleik fyrir er virtist vera litlar sakir. „Dómarinn sagði mér að þetta væri uppsafnað. Þetta var brot en hann sagði að ég væri búinn að vinna mér þetta inn þótt mér þætti þetta ekki vera alvarlegt brot,“ sagði Birkir. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
„Þetta var mun betra, okkur gekk vel að halda boltanum og spilamennskan í fyrri hálfleik var hreint út sagt frábær,“ sagði Birkir Bjarnason, miðjumaður íslenska landsliðsins, sáttur að leikslokum eftir 2-0 sigur á Tyrkjum í kvöld. Íslenska liðið nældi í fullt hús stiga í landsleikjahlénu en spilamennskan var töluvert betri í dag heldur en á móti Finnum á fimmtudaginn.Sjá einnig:Umfjöllun: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri „Í seinni hálfleik þurftum við að verjast aðeins meira en við vorum bara skynsamir með 2-0 forskot og hleyptum þeim aldrei aftur inn í leikinn,“ sagði Birkir og bætti við: „Við fengum tvö góð mörk með vindinn í bakið í fyrri hálfleik og við reyndum bara að halda markinu hreinu í seinni hálfleik. Við fengum tækifæri til að bæta við þriðja markinu en það kom ekki að sök því þeir sköpuðu sér varla færi.“ Birkir leysti fyrirliðann Aron Einar Gunnarsson af hólmi í dag en hann stóð vakt sína af prýði og var vinnusemi hans til fyrirmyndar. „Mér leið mjög vel, ég hef spilað þessa stöðu áður meðal annars með landsliðinu og mér líður mjög vel inn á miðjunni. Ég er tilbúinn að leysa af í öllum stöðum á vellinum fyrir landsliðið.“ Birkir var ósáttur með gult spjald sem hann fékk í fyrri hálfleik fyrir er virtist vera litlar sakir. „Dómarinn sagði mér að þetta væri uppsafnað. Þetta var brot en hann sagði að ég væri búinn að vinna mér þetta inn þótt mér þætti þetta ekki vera alvarlegt brot,“ sagði Birkir.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17 Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45 Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54 Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37 Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30 Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel. 9. október 2016 21:17
Lars sendi Heimi sms strax eftir leik "Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi. 9. október 2016 21:45
Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018. 9. október 2016 19:54
Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 20:37
Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik. 9. október 2016 20:30
Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld. 9. október 2016 21:14