Ringulreið er hundruð stuðningsmanna Trump stöppuðu í hann stálinu Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. október 2016 22:18 Donald Trump heilsar stuðningsmönnum sínum í New York í dag. Vísir/Getty Hundruð stuðningsmanna forsetaframbjóðandans Donalds Trump komu saman fyrir utan Trump Tower í New York í dag. Þangað flykktust þeir til að sýna stuðning sinn við auðkýfinginn í verki en síðastliðinn sólarhringur hefur verið baráttu hans mjög erfiður. Allt frá því að Washington Post birti myndbandsupptöku af Trump þar sem hann stærir sig af því að geta komið fram við konur eins og hann vill hafa framámenn í Repúblikanaflokknum snúið við honum baki. Myndbandið má sjá með því að smella hér.Sjá einnig: Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konurÞeirra á meðal eru þungavigtarmenn á borð við forsetaframbjóðendurna John McCain og Mitt Romney ásamt þingforsetanum Paul Ryan. Þá hafa tugir annarra nafntogaðra Repúblikana farið fram á að Trump stígi til hliðar og að varaforsetaefnið Mike Pence taki við keflinu. Þrátt fyrir vaxandi andstöðu tísti Donald Trump því fyrr í dag að hann ætlaði sér aldrei að hætta í baráttunni og valda þannig stuðningsmönnum sínum vonbrigðum.The media and establishment want me out of the race so badly - I WILL NEVER DROP OUT OF THE RACE, WILL NEVER LET MY SUPPORTERS DOWN! #MAGA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 8, 2016 Sjá einnig: Donald Trump er ekki af baki dottinnStuðningsmenn auðkýfingsins fengu veður af því að hann myndi funda með ráðgjöfum sínum í New York í dag og fjölmenntu þeir fyrir utan Trump Tower þar sem höfuðstöðvar hans er að finna. Í myndbandi sem AP fréttastofan birti nú undir kvöld má sjá ringulreiðina sem skapaðist þegar hundruð stuðningsmanna reyndu að berja átrúnaðargoðið sitt augum og kölluðu hvatningarorð til Trump. Myndbandið má sjá hér að neðan. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8. október 2016 19:10 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Hundruð stuðningsmanna forsetaframbjóðandans Donalds Trump komu saman fyrir utan Trump Tower í New York í dag. Þangað flykktust þeir til að sýna stuðning sinn við auðkýfinginn í verki en síðastliðinn sólarhringur hefur verið baráttu hans mjög erfiður. Allt frá því að Washington Post birti myndbandsupptöku af Trump þar sem hann stærir sig af því að geta komið fram við konur eins og hann vill hafa framámenn í Repúblikanaflokknum snúið við honum baki. Myndbandið má sjá með því að smella hér.Sjá einnig: Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konurÞeirra á meðal eru þungavigtarmenn á borð við forsetaframbjóðendurna John McCain og Mitt Romney ásamt þingforsetanum Paul Ryan. Þá hafa tugir annarra nafntogaðra Repúblikana farið fram á að Trump stígi til hliðar og að varaforsetaefnið Mike Pence taki við keflinu. Þrátt fyrir vaxandi andstöðu tísti Donald Trump því fyrr í dag að hann ætlaði sér aldrei að hætta í baráttunni og valda þannig stuðningsmönnum sínum vonbrigðum.The media and establishment want me out of the race so badly - I WILL NEVER DROP OUT OF THE RACE, WILL NEVER LET MY SUPPORTERS DOWN! #MAGA— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) October 8, 2016 Sjá einnig: Donald Trump er ekki af baki dottinnStuðningsmenn auðkýfingsins fengu veður af því að hann myndi funda með ráðgjöfum sínum í New York í dag og fjölmenntu þeir fyrir utan Trump Tower þar sem höfuðstöðvar hans er að finna. Í myndbandi sem AP fréttastofan birti nú undir kvöld má sjá ringulreiðina sem skapaðist þegar hundruð stuðningsmanna reyndu að berja átrúnaðargoðið sitt augum og kölluðu hvatningarorð til Trump. Myndbandið má sjá hér að neðan.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8. október 2016 19:10 Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26 Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Sjá meira
Harðjaxlar hafa fengið nóg af Trump Robert De Niro og Arnold Schwarzenegger eru búnir að gefast upp á auðkýfingnum. 8. október 2016 19:10
Donald Trump er ekki af baki dottinn Þrátt fyrir mikla ólgu innan Repúblikanaflokksins ætlar auðkýfingurinn sér að halda ótrauður áfram 8. október 2016 17:26
Trump biðst afsökunar á ummælum sínum um konur „Þessi orð endurspegla ekki hver ég er. Ég biðst afsökunar.“ 8. október 2016 13:15