Fjölmennt lið fréttamanna mætt þegar Birgitta kaus Anton Egilsson skrifar 29. október 2016 10:17 Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér. Kosningar 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Birgitta Jónsdóttir, oddviti Pírata í Reykjavík norður, var mætt í Laugalækjarskóla í Reykjavík í morgun til að nýta atkvæðisrétt sinn. Athygli vakti að töluverður fjöldi erlendra fréttamanna umkringdi Birgittu á kjörstaðnum. „Ég er bjartsýn að eðlisfari“ sagði Birgitta við erlenda fréttamenn aðspurð um við hverju hún byggist við í kosningunum í dag. „Ég reikna með breytingum. Ég veit ekki nákvæmlega hvað breytingarnar munu hafa í för með sér en það verða breytingar. Mikill hluti fólks hefur kallað eftir breytingum og ég er viss um að við munum sjá fram á það þegar fyrstu tölur verða kynntar um klukkan tíu í kvöld. Ég er mjög spennt.“Píratar tilbúnir að ráðast í breytingarHún segir Pírata vera rétta aðilann til að ráðast í þær breytingar á kerfinu sem fólk hefur kallað eftir. „Ef fólk er þreytt á að lifa í samfélagi þar sem ríkir mikil óvissa á það að treysta á fólk sem vill gera grundvallarbreytingar á kerfinu. Við erum tilbúinn að gera allt það sem fólkið í landinu krefst af okkur.“ Greint var því á Vísi í gær að mikill áhugi væri á kosningunum hér á landi frá erlendum fjölmiðlum og velta flestir því fyrir sér hvort að Píratar komist til valda eður ei. Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina. Vaktina má finna hér.
Kosningar 2016 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira