Enn einn bærinn fallinn í hendur Kúrda Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2016 14:16 Peshmerga sveitir Kúrda á gangi nærri Mosul. Vísir/AFP Peshmerga sveitir Kúrda í Írak segjast hafa tekið bæinn Bashiqa úr höndum vígamanna ISIS. Bærinn er í einungis tólf kílómetra fjarlægð frá borginni Mosul. Borgin stærsta og eitt af síðustu vígum Íslamska ríkisins í Írak. Um 30 þúsund menn taka nú þátt í aðgerðum þar sem ætlað er að reka ISIS-liða frá borginni.Ljósmyndari Reuters sá Kúrdana sprengja minnst þrjá bíla sem vígamenn óku að víglínunum. ISIS-liðar hafa hlaðið slíka bíla af sprengiefnum og reynt að valda miklum skaða meðal óvinna sinna með þeim. Sóknin hófst á mánudaginn og er studd af bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS. Á jörðu niðri tekur írakski herinn þátt í aðgerðunum, Peshmerga, vopnaðar sveitir sjíta og súnníta og fleiri aðilar. Tyrkir, sem eru með um 500 hermenn í Írak í óþökk stjórnvalda þar, vilja einnig koma að baráttunni um Mosul. Stjórnvöld Írak vilja hins vegar ekki leyfa þeim það að svo stöddu. Vígamenn ISIS notast við sjálfsmorðsárásir, leyniskyttur og göng við varnirnar. Þeir hafa einnig kveikt í brennisteinsverksmiðju til að hægja á óvinum sínum. Minnst þúsund manns hafa þurft aðhlynningu eftir að hafa andað að sér eiturgufum. Talið er að á milli fjögur og átta þúsund vígamenn haldi borginni. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þúsundir flýja átök við Mosúl Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag. 20. október 2016 07:00 ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun. 21. október 2016 10:59 ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 Háttsettir liðsmenn ISIS flýja Mosúl Bandarískur hershöfðingi segir líklegt að útlenskir liðsmenn ISIS verði eftir í Mosúl og berjist, en að aðrir leggi á flótta. 19. október 2016 23:00 Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19. október 2016 21:39 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Peshmerga sveitir Kúrda í Írak segjast hafa tekið bæinn Bashiqa úr höndum vígamanna ISIS. Bærinn er í einungis tólf kílómetra fjarlægð frá borginni Mosul. Borgin stærsta og eitt af síðustu vígum Íslamska ríkisins í Írak. Um 30 þúsund menn taka nú þátt í aðgerðum þar sem ætlað er að reka ISIS-liða frá borginni.Ljósmyndari Reuters sá Kúrdana sprengja minnst þrjá bíla sem vígamenn óku að víglínunum. ISIS-liðar hafa hlaðið slíka bíla af sprengiefnum og reynt að valda miklum skaða meðal óvinna sinna með þeim. Sóknin hófst á mánudaginn og er studd af bandalagi Bandaríkjanna gegn ISIS. Á jörðu niðri tekur írakski herinn þátt í aðgerðunum, Peshmerga, vopnaðar sveitir sjíta og súnníta og fleiri aðilar. Tyrkir, sem eru með um 500 hermenn í Írak í óþökk stjórnvalda þar, vilja einnig koma að baráttunni um Mosul. Stjórnvöld Írak vilja hins vegar ekki leyfa þeim það að svo stöddu. Vígamenn ISIS notast við sjálfsmorðsárásir, leyniskyttur og göng við varnirnar. Þeir hafa einnig kveikt í brennisteinsverksmiðju til að hægja á óvinum sínum. Minnst þúsund manns hafa þurft aðhlynningu eftir að hafa andað að sér eiturgufum. Talið er að á milli fjögur og átta þúsund vígamenn haldi borginni.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Þúsundir flýja átök við Mosúl Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag. 20. október 2016 07:00 ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun. 21. október 2016 10:59 ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36 Háttsettir liðsmenn ISIS flýja Mosúl Bandarískur hershöfðingi segir líklegt að útlenskir liðsmenn ISIS verði eftir í Mosúl og berjist, en að aðrir leggi á flótta. 19. október 2016 23:00 Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19. október 2016 21:39 Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Fleiri fréttir Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Sjá meira
Þúsundir flýja átök við Mosúl Harðir bardagar hafa geisað í næsta nágrenni borgarinnar Mosúl í Írak. Íraski stjórnarherinn hefur ásamt hersveitum Kúrda sótt að borginnisíðan á mánudag. 20. október 2016 07:00
ISIS-liðar hefna sín á Kúrdum Vígamenn samtakanna réðust á opinberar byggingar í Kirkuk í morgun. 21. október 2016 10:59
ISIS myrtu hundruði í Mosul Fullyrt er að ISIS hafi myrt 284 menn og drengi í Mosul eftir að hafa nýtt þá sem mannlega skyldi. 22. október 2016 14:36
Háttsettir liðsmenn ISIS flýja Mosúl Bandarískur hershöfðingi segir líklegt að útlenskir liðsmenn ISIS verði eftir í Mosúl og berjist, en að aðrir leggi á flótta. 19. október 2016 23:00
Hálf milljón barna í hættu í Mosúl Írakskar og kúrdískar öryggissveitir sækja nú að borginni og reyna taka hana aftur úr höndum liðsmanna ISIS sem hafa þar ráðið lögum og lofum í rúm tvö ár. 19. október 2016 21:39