Ekki útlit fyrir snjó á sunnan- og vestanverðu landinu á næstunni Jóhann K. Jóhannsson skrifar 10. nóvember 2016 19:30 Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Sjá meira
Eðlilega með þeim mikla snjó sem kyngt hefur niður á götur Stokkhólms hefur það haft mikil áhrif á samgöngur í borginni. Strætisvagnaferðum var aflýst í borginni í gær og í dag urðu miklar tafir vegna færðar. Flugsamgöngur í gegnum Alranda flugvöll fóru úr skorðum og þá var skólastarfi í nokkrum skólum fellt niður þar sem kennarar komust ekki til vinnu. Íbúar borgarinnar hafa gagnrýnt yfirvöld þar sem hægt hefur gengið að hreinsa götur vegna þess hafa bíleigendur hafa þurft að skilja bíla sína eftir vegna færðar, ekki álíkt því og við þekkjum hér á landi þegar fyrsta alvöru snjókoman fellur. Snjódýptin í Stokkhólmi í gærmorgun mældist 29 sentimetrar og jafnaði það metið í borginni í Nóvembermánuði frá árinu 2004. Í morgun var svo snjódýptin komin í 39 sentimetra og það aðeins á sex klukkustundum. „Þetta er búið að vera mjög fyndið, búið að vera mjög athyglisvert sem íslendingur að horfa á fólk reyna bakka út úr stæðum og svona. Það er eins og þeir hafi aldrei séð snjó áður. Þetta er búið að vera svolítið kaótískt. Það eru bílar fastir hér og þar og fólk að vaða þessa risa skafla,“ segir Bára Kristgeirsdóttir, hönnuður sem búsett er í Stokkhólmi.Er þetta eitthvað á líkt því sem þið þekkið héðan frá Íslandi?„Já þetta er nefnilega svo mikið. Það hefur ekki hætt að snjóa í allan gærdag. Hlutirnir ganga hægar fyrir sig. Það er seinkun á flestum lestum og föst á leikskólanum hjá dóttur minni þurfti að gista þar yfir nóttina af því hún komst ekki með strætó heim til sín,“ segir Bára. Frosti er spáð á svæðinu næstu daga en íbúar Stokkhólms þurfa þó ekki að örvænta því spáð er mildara veðri í næstu viku. Veðurfarið í Stokkhólmi síðasta sólarhringinn er eitthvað sem við hér á Íslandi ættum að vera vön. Spurningin er hins vegar hvenær kemur veturinn til okkar og hvenær fer eiginlega að snjóa? „Það er nú ekki víst að það verði mikill snjór á næstunni sunnanlands og vestan. Það lítur út fyrir umhleypingar og sunnanátt og það er að mestu leyti rigning í því,“ segir Haraldur Ólafsson, veðurfræðingur.Erum við að slá einhver met? „það verður að segja það. Það hefur aldrei nokkrun tímann mælst eins hlýr október í Stykkishólmi og þar hefur nú verið mælt lengur en nokkur staðar annars staðar á landinu eða frá miðri nítjándu öld og október hefur hefur ekki verið eins hlýr í Reykjavík síðan 1915,“ segir Haraldur
Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Fleiri fréttir Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Hæstiréttur segir eignafærsluna milli kynslóða lögmæta Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Sjá meira