Aðdáendur Stefáns Karls hópfjármagna milljónir til stuðnings baráttu hans við veikindin Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 25. nóvember 2016 21:18 Hafa safnað á sjöttu milljón með hjálp hópfjármögnunarsíðunnar GoFundMe. Vísir Stefán Karl Stefánsson leikari hefur snert marga í gegnum tíðina með fjölbreyttum leik sínum. Hann glímir nú við krabbamein en fær stuðning úr öllum áttum. Aðdáendur hans standa nú fyrir söfnun á hópfjármögnunarsíðu og hafa safnað rúmlega sex milljónum króna á einum mánuði. Fjárfrámlögin streyma inn og aðeins líða nokkrar mínútur á milli framlaga, líkt og sjá má á síðu söfnunarinnar, og fær Stefán Karl oftar en ekki góðar kveðjur með. „Takk fyrir hlutverkin sem þú hefur leikið í þáttum sem hafa snert svo marga,“ skrifar Cheryl Ammeter. „Ég vona að þú náir fullum bata og vitir að allt sem þú hefur gefið heiminum mun koma til baka í formi virðingar, þakklætis og ástar.“Stefán Karl er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.Vísir/StefánStefán Karl, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Glanni glæpur í Latabæ, bæði hér heima og erlendis, greindist með krabbameini í brishöfði í september og gengst nú undir meðferð vegna þess. Markmið söfnunarinnar er að ná 50 þúsund dollurum, um 5,6 milljónum króna og er ekki í langt í land en eins og er stendur söfnunin í tæplega 47 þúsund dollurum, um 5,1 milljón króna.Sjá einnig:„Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“Stefán Karl á góða en í haust voru haldnir styrktartónleikar þar sem landsþekktir listamenn á borð við Stuðmenn, Nýdönsk, Laddi, Valgeir Guðjónsson komu fram til stuðnings Stefán Karli. Það er Bandaríkjamaðurinn Mark Valenti, sem starfaði meðal annars við gerð Latabæjar, sem stendur fyrir söfnuninni. Markmiðið er að safna pening til þess að auðvelda líf Stefán Karls og fjölskyldu sinnar en reikna má með að Stefán Karl verði frá vinnu í nokkurn tíma á meðan hann glímir við krabbameinið.„Það er mikilvægt að Stefán nái að einbeita sér að batanum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af fjárhaginum,“ skrifar Valenti. Sjálfur hefur Stefán Karl gengist undir aðgerð vegna krabbameinsins sem gekk að óskum. Í einlægi viðtali Stefán Karls við Vísi skömmu eftir að greint var frá því að hann væri alvarlega veikur kom fram að Stefán Karl hefði fullan hug á því að sigrast á veikindunum. „Meginmáli skiptir að hugurinn sé stilltur þannig; ég ætla að læknast. Ég trúi því að það sé 25 prósent af bataferlinu,“ sagði Stefán Karl. Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 „Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22. september 2016 22:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
Stefán Karl Stefánsson leikari hefur snert marga í gegnum tíðina með fjölbreyttum leik sínum. Hann glímir nú við krabbamein en fær stuðning úr öllum áttum. Aðdáendur hans standa nú fyrir söfnun á hópfjármögnunarsíðu og hafa safnað rúmlega sex milljónum króna á einum mánuði. Fjárfrámlögin streyma inn og aðeins líða nokkrar mínútur á milli framlaga, líkt og sjá má á síðu söfnunarinnar, og fær Stefán Karl oftar en ekki góðar kveðjur með. „Takk fyrir hlutverkin sem þú hefur leikið í þáttum sem hafa snert svo marga,“ skrifar Cheryl Ammeter. „Ég vona að þú náir fullum bata og vitir að allt sem þú hefur gefið heiminum mun koma til baka í formi virðingar, þakklætis og ástar.“Stefán Karl er einn ástsælasti leikari þjóðarinnar.Vísir/StefánStefán Karl, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt sem Glanni glæpur í Latabæ, bæði hér heima og erlendis, greindist með krabbameini í brishöfði í september og gengst nú undir meðferð vegna þess. Markmið söfnunarinnar er að ná 50 þúsund dollurum, um 5,6 milljónum króna og er ekki í langt í land en eins og er stendur söfnunin í tæplega 47 þúsund dollurum, um 5,1 milljón króna.Sjá einnig:„Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“Stefán Karl á góða en í haust voru haldnir styrktartónleikar þar sem landsþekktir listamenn á borð við Stuðmenn, Nýdönsk, Laddi, Valgeir Guðjónsson komu fram til stuðnings Stefán Karli. Það er Bandaríkjamaðurinn Mark Valenti, sem starfaði meðal annars við gerð Latabæjar, sem stendur fyrir söfnuninni. Markmiðið er að safna pening til þess að auðvelda líf Stefán Karls og fjölskyldu sinnar en reikna má með að Stefán Karl verði frá vinnu í nokkurn tíma á meðan hann glímir við krabbameinið.„Það er mikilvægt að Stefán nái að einbeita sér að batanum án þess að þurfa að hafa áhyggjur af fjárhaginum,“ skrifar Valenti. Sjálfur hefur Stefán Karl gengist undir aðgerð vegna krabbameinsins sem gekk að óskum. Í einlægi viðtali Stefán Karls við Vísi skömmu eftir að greint var frá því að hann væri alvarlega veikur kom fram að Stefán Karl hefði fullan hug á því að sigrast á veikindunum. „Meginmáli skiptir að hugurinn sé stilltur þannig; ég ætla að læknast. Ég trúi því að það sé 25 prósent af bataferlinu,“ sagði Stefán Karl.
Tengdar fréttir Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45 „Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12 Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52 Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28 Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22. september 2016 22:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Innlent Fleiri fréttir Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Kappræður í opinni dagskrá á Stöð 2 í kvöld Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Sjá meira
Stefán Karl þakkar fyrir stuðninginn "Samhugurinn er svo máttugt afl að mig hafði aldrei órað fyrir áhrifunum fyrr en nú þegar ég reyni það á eigin skinni,“ segir leikarinn. 13. október 2016 09:45
„Stefán er að jafna sig ótrúlega hratt“ Steinunn Ólína segir frá baráttu eiginmanns síns Stefáns Karls við krabbamein. 11. október 2016 21:12
Einlægt viðtal við Stefán Karl: "Maður brestur í grát, verður lítill og ósjálfbjarga“ Eftir tæpa viku undirgengst Stefán Karl Stefánsson leikari erfiða aðgerð sem tekur upp undir átta klukkustundir. 29. september 2016 09:52
Stefán Karl svaraði spurningum á Reddit úr sjúkrarúminu Ljóst er að Stefán Karl á marga aðdáendur úti í heimi og óskuðu þeir honum góðs bata og spurðu hann spjörunum úr um Glanna Glæp, leiklistina og veikindin. 14. október 2016 10:28
Stefán Karl alvarlega veikur Einn ástsælasti leikari þjóðarinnar, Stefán Karl Stefánsson, er mjög alvarlega veikur og var lagður inn á sjúkrahús um helgina. 22. september 2016 22:30