Kvikmyndaframleiðandi frá Wall Street verður fjármálaráðherra Bandaríkjanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. nóvember 2016 11:19 Steve Mnuchin. Vísir/Getty Reiknað er með að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna muni tilnefna Steve Mnuchin, í embætti fjármálaráðherra í dag. Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. New York Times greinir frá.Mnuchin starfaði einnig sem fjármálastjóri kosningaherferðar Trump fyrir forsetakosningarnar. Hann starfaði í sautján ár fyrir Goldman Sachs bankann á Wall Street, fjármálahverfi New York borgar. Árið 2002 stofnaði hann eigið fjármálafyrirtæki en á undanförnum árum hefur hann einbeitt sér að fjármögnun Hollywood-kvikmynda á borð við Avatar, Mad Max, og Suicide Squad en á Internet Movie Database má sjá að Mnuchin er skráður framleiðandi fjölda kvikmynda.Fjármögnun kvikmynda eru þó ekki einu afskipti hans af heimi Hollywood. Hann lék lítið hlutverk í nýjustu mynd Warren Beatty, Rules Don't Apply, sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Mnuchin er 53 ára og þarf að vera samþykktur af Bandaríkjaþingi áður en hann tekur við embætti. Líkt og fyrr segir er reiknað með að tilkynnt verði um tilnefningu Mnuchin í dag en Trump hefur þegar tilnefnt fjóra af þeim fimmtán ráðherrum sem sitja í ríkisstjórn Bandaríkjanna. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. 23. nóvember 2016 12:41 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Reiknað er með að Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna muni tilnefna Steve Mnuchin, í embætti fjármálaráðherra í dag. Mnuchin starfaði áður hjá Goldman Sachs bankanum og hefur framleitt fjölda Hollywood kvikmynda. New York Times greinir frá.Mnuchin starfaði einnig sem fjármálastjóri kosningaherferðar Trump fyrir forsetakosningarnar. Hann starfaði í sautján ár fyrir Goldman Sachs bankann á Wall Street, fjármálahverfi New York borgar. Árið 2002 stofnaði hann eigið fjármálafyrirtæki en á undanförnum árum hefur hann einbeitt sér að fjármögnun Hollywood-kvikmynda á borð við Avatar, Mad Max, og Suicide Squad en á Internet Movie Database má sjá að Mnuchin er skráður framleiðandi fjölda kvikmynda.Fjármögnun kvikmynda eru þó ekki einu afskipti hans af heimi Hollywood. Hann lék lítið hlutverk í nýjustu mynd Warren Beatty, Rules Don't Apply, sem er nýkomin í kvikmyndahús vestanhafs. Mnuchin er 53 ára og þarf að vera samþykktur af Bandaríkjaþingi áður en hann tekur við embætti. Líkt og fyrr segir er reiknað með að tilkynnt verði um tilnefningu Mnuchin í dag en Trump hefur þegar tilnefnt fjóra af þeim fimmtán ráðherrum sem sitja í ríkisstjórn Bandaríkjanna.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. 23. nóvember 2016 12:41 Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02 Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Trump fær Haley til að taka við stöðu sendiherra hjá Sameinuðu þjóðunum Nikki Haley, ríkisstjóri Suður-Karólínu, verður næsti sendiherra Bandaríkjanna gagnvart Sameinuðu þjóðunum. 23. nóvember 2016 12:41
Trump og Romney snæddu saman Líklegt þykir að Trump vilji skipa Romney í embætti utanríkisráðherra. 30. nóvember 2016 09:02
Trump útnefnir andstæðing Obamacare heilbrigðisráðherra Price er bæklunarlæknir að mennt og harður andstæðingur þeirra breytinga sem Obama gerði á heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna. 29. nóvember 2016 14:22