Settur á bekkinn fyrir að mæta ekki með bindi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2016 23:30 Cam Newton er ekki mikill bindismaður. vísir/getty Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan. NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Þeir sem horfðu á leik Seattle Seahawks og Carolina Panthers í ráku upp stór augu er þeir sáu að leikstjórnandi Panthers, Cam Newton, byrjaði á bekknum. Tíðindin komu öllum í opna skjöldu og líka þeim sem lýstu leiknum. Þeir höfðu ekki hugmynd um að Cam ætti að byrja á leiknum. Fljótlega kom ástæðan þó í ljós. Þetta var agarefsing hjá Ron Rivera, þjálfara félagsins. Cam mætti nefnilega ekki í leikinn með bindi eins og leikmenn eru skikkaðir til að gera. Derek Anderson var því settur inn í fyrsta kerfi leiksins. Það kerfi klúðraðist algjörlega. Slök sending af stuttu færi hjá Anderson. Félagi hans náði ekki að grípa boltann sem fór beint upp í loftið og Seattle stal boltanum.With Derek Anderson at starting QB for Carolina... The @Seahawks intercept him on the FIRST PLAY. #CARvsSEAhttps://t.co/pNKQ7253lJ — NFL (@NFL) December 5, 2016 Anderson fór rakleitt á bekkinn og Cam kom inn. Það breytti reyndar engu því Seattle valtaði yfir Carolina, 40-7, í leiknum. Cam var valinn besti leikmaður deildarinnar á síðasta tímabili en er að eiga sitt slakasta tímabil á ferlinum núna. Liðið er ekki á leið í úrslitakeppnina þess utan.
NFL Tengdar fréttir Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Brady sá sigursælasti frá upphafi Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, varð í nótt sigursælasti leikstjórnandi í sögu NFL-deildarinnar. 5. desember 2016 10:30