Gómaður við búðarhnupl og missti af stærsta leik ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2016 17:30 Jeremy Sprinkle. Vísir/Getty Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. ESPN segir frá. Jeremy Sprinkle, sem er 22 ára gamall, spilar amerískan fótbolta og er talinn vera einn af betri leikmönnunum í sinni stöðu í bandaríska háskólaboltanum í ár. Hann er því lykilmaður í sínu liði. Sprinkle spilar sem innherji eða „Tight end“ en hann er stór og sterkur strákur eða rétt um tvo metra á hæð. Jeremy Sprinkle var staddur í Charlotte í Norður-Karólínu ásamt félögum sínum í Arkansas-skólanum að undirbúa sig fyrir leik um Belk skálina á móti Virginia Tech. Allir leikmenn liðanna fengu 450 dollara kort til að eyða í Belk-versluninni en hún er aðalstyrktaraðili leiksins. Það var hinsvegar ekki nóg fyrir Jeremy Sprinkle sem stal fullt af hlutum úr versluninni. Alls reyndi Jeremy Sprinkle að taka átta hluti ófrjálsri hendi. Meðal þeirra voru Ralph Lauren skyrta, Nike sokkar og tvö veski. Það má sjá lista yfir það sem hann reyndi að stela hér fyrir neðan. Forráðamenn Arkansas-skólans hikuðu ekki þegar þeir fréttu af þjófnaði Jeremy og settu hans umsvifalaust í bann aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn. Arkansas-liðið saknaði hans í úrslitaleiknum en liðið tapaði þá 24-35 þrátt fyrir að vera 24-0 yfir í hálfleik. Leikur liðsins hrundi í seinni hálfleiknum sem Virginia Tech liðið vann 35-0. Nú er bara spurningin hvort að þetta mál hafi áhrif á það hvort Jeremy Sprinkle komist í NFL-deildina en hann er boði fyrir NFL-liðinu í nýliðavalinu á næsta ári. Hann var talinn verða sjöundi besti innherjinn í boði á síðustu listum.Here's what Arkansas TE Jeremy Sprinkle shoplifted according to Charlotte police: pic.twitter.com/AxDK39LR5l— Mark Lane (@therealmarklane) December 29, 2016 Íþróttir NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira
Háskólaboltaferill Jeremy Sprinkle endaði skyndilega aðeins nokkrum klukkutímum fyrir stærsta leik ársins. ESPN segir frá. Jeremy Sprinkle, sem er 22 ára gamall, spilar amerískan fótbolta og er talinn vera einn af betri leikmönnunum í sinni stöðu í bandaríska háskólaboltanum í ár. Hann er því lykilmaður í sínu liði. Sprinkle spilar sem innherji eða „Tight end“ en hann er stór og sterkur strákur eða rétt um tvo metra á hæð. Jeremy Sprinkle var staddur í Charlotte í Norður-Karólínu ásamt félögum sínum í Arkansas-skólanum að undirbúa sig fyrir leik um Belk skálina á móti Virginia Tech. Allir leikmenn liðanna fengu 450 dollara kort til að eyða í Belk-versluninni en hún er aðalstyrktaraðili leiksins. Það var hinsvegar ekki nóg fyrir Jeremy Sprinkle sem stal fullt af hlutum úr versluninni. Alls reyndi Jeremy Sprinkle að taka átta hluti ófrjálsri hendi. Meðal þeirra voru Ralph Lauren skyrta, Nike sokkar og tvö veski. Það má sjá lista yfir það sem hann reyndi að stela hér fyrir neðan. Forráðamenn Arkansas-skólans hikuðu ekki þegar þeir fréttu af þjófnaði Jeremy og settu hans umsvifalaust í bann aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leikinn. Arkansas-liðið saknaði hans í úrslitaleiknum en liðið tapaði þá 24-35 þrátt fyrir að vera 24-0 yfir í hálfleik. Leikur liðsins hrundi í seinni hálfleiknum sem Virginia Tech liðið vann 35-0. Nú er bara spurningin hvort að þetta mál hafi áhrif á það hvort Jeremy Sprinkle komist í NFL-deildina en hann er boði fyrir NFL-liðinu í nýliðavalinu á næsta ári. Hann var talinn verða sjöundi besti innherjinn í boði á síðustu listum.Here's what Arkansas TE Jeremy Sprinkle shoplifted according to Charlotte police: pic.twitter.com/AxDK39LR5l— Mark Lane (@therealmarklane) December 29, 2016
Íþróttir NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Sjá meira