Slóvenar stóðu í Frökkunum í Toulouse Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. janúar 2017 20:08 Kentin Mahe var frábær í kvöld. Vísir/Getty Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Frakkar unnu leikinn á endanum með tveimur mörkum. 29-27, eftir góðan endasprett. Slóvenska liðið var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar sjö mínútur voru eftir en Frakkarnir unnu lokamínúturnar 6-2 og tryggðu sér sigurinn. Kentin Mahé, leikmaður Flensburg-Handewitt, fór á kostum í leiknum og skoraði alls þrettán mörk fyrir franska landsliðið. Mahé skoraði fjögur mörk á lokamínútum leiksins eða tveimur meira en allt slóvenska liðið skoraði á sama tíma. Staðan var 11-11 í hálfleik eftir að Slóvenarnir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Slóvenar komust síðan í 15-13 í upphafi seinni hálfleiksins og voru skrefinu á undan þar til í lokin. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og þessir úrslit sýna að þeir eru til alls líklegir í B-riðlinum. Ísland mætir Slóveníu á laugardaginn eftir rúma viku en það verður annar leikur liðanna á heimsmeistaramótinu.29 - 27 | Bein Sports 1 | FIN DU MATCH A TOULOUSE, LA FRANCE L'EMPORTE CONTRE LA SLOVENIE ! #BLEUETFIER pic.twitter.com/MycYpTcSXL— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 6, 2017 C'est fini ! Victoire des Bleus avec notamment un INCROYABLE Kentin Mahé ce soir ! #FRASLO #EspritHandball pic.twitter.com/EQmFbUFe7a— Esprit Handball (@EspritHandball) January 6, 2017 Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Frakkar halda HM í handbolta í ár og ætla sér stóra hluti sem fyrr. Þeir þurftu að hafa fyrir sigrinum á móti Slóveníu í æfingaleik í Toulouse í kvöld. Frakkar unnu leikinn á endanum með tveimur mörkum. 29-27, eftir góðan endasprett. Slóvenska liðið var tveimur mörkum yfir, 25-23, þegar sjö mínútur voru eftir en Frakkarnir unnu lokamínúturnar 6-2 og tryggðu sér sigurinn. Kentin Mahé, leikmaður Flensburg-Handewitt, fór á kostum í leiknum og skoraði alls þrettán mörk fyrir franska landsliðið. Mahé skoraði fjögur mörk á lokamínútum leiksins eða tveimur meira en allt slóvenska liðið skoraði á sama tíma. Staðan var 11-11 í hálfleik eftir að Slóvenarnir skoruðu tvö síðustu mörk hálfleiksins. Slóvenar komust síðan í 15-13 í upphafi seinni hálfleiksins og voru skrefinu á undan þar til í lokin. Slóvenar eru í riðli með íslenska landsliðinu á HM í handbolta og þessir úrslit sýna að þeir eru til alls líklegir í B-riðlinum. Ísland mætir Slóveníu á laugardaginn eftir rúma viku en það verður annar leikur liðanna á heimsmeistaramótinu.29 - 27 | Bein Sports 1 | FIN DU MATCH A TOULOUSE, LA FRANCE L'EMPORTE CONTRE LA SLOVENIE ! #BLEUETFIER pic.twitter.com/MycYpTcSXL— Equipes France Hand (@FRAHandball) January 6, 2017 C'est fini ! Victoire des Bleus avec notamment un INCROYABLE Kentin Mahé ce soir ! #FRASLO #EspritHandball pic.twitter.com/EQmFbUFe7a— Esprit Handball (@EspritHandball) January 6, 2017
Handbolti HM 2017 í Frakklandi Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira