Obama-hjónin sögð plana stjörnum prýtt kveðjupartí Birgir Olgeirsson skrifar 5. janúar 2017 15:21 Barack og Michelle Obama. Vísir/EPA Barack Obama eru sagður ætla að kveðja embætti forseta Bandaríkjanna með rosalegri veislu annað kvöld þar sem hver stjarnan á fætur annarri er sögð ætla að heiðra hann með nærveru sinni.Greint er frá því á vef Telegraph að tónlistarmennirnir Beyonce, Jay Z, Paul McCartney, Bruce Springsteen og Chance the Rapper séu á meðal þeirra sem munu mæta í þessa veislu sem er ætluð nánum vinum forsetans fráfarandi og stærstu styrktaraðilum hans.Barack hafði sagt við People Magazine fyrir skemmstu að hann og Michelle Obama væru að plana kveðjupartíið í Hvíta húsinu sem færi í sögubækurnar. Talsmenn Hvíta hússins hafa neitað að tjá sig um veisluna en Washington Post hefur greint frá því að innanbúðarmenn þar á bæ hafi nú þegar lekið boðslistanum og að á honum sé að finna tónlistarmanninn Usher, leikarann Samuel L. Jackson og spjallþáttadrottninguna Oprah Winfrey. Því er einnig haldið fram að tónlistarmaðurinn Stevie Wonder, leikstjórinn JJ Abrams og leikstjórinn George Lucas verði á meðal boðsgesta. Eftir kveðjupartíið mun Barack Obama ferðast til Chicago-borgar þar sem hann mun flytja kveðjuávarp sitt 10. janúar næstkomandi. Þessar fregnir um þetta stjörnum prýdda kveðjupartí Obama koma á sama tíma og fjöldi tónlistarmanna hafa neitað að koma fram innsetningarathöfn Donalds Trump. Tónlistarmaðurinn John Legend sagði við breska ríkisútvarpið BBC í desember síðastliðnum að hann væri ekki hissa á því. „Skapandi fólk á það til að hafna fordómum og hatri. Við erum frjálslyndari í hugsun. Þegar við sjáum einhvern tala fyrir aðskilnaði, hatri og fordómum, þá er ólíklegt að skapandi fólk vilji tengjast honum.“ Aretha Franklin söng þegar Barack Obama var settur inn í embætti í fyrsta skiptið en Beyonce gerði það í seinna skiptið. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira
Barack Obama eru sagður ætla að kveðja embætti forseta Bandaríkjanna með rosalegri veislu annað kvöld þar sem hver stjarnan á fætur annarri er sögð ætla að heiðra hann með nærveru sinni.Greint er frá því á vef Telegraph að tónlistarmennirnir Beyonce, Jay Z, Paul McCartney, Bruce Springsteen og Chance the Rapper séu á meðal þeirra sem munu mæta í þessa veislu sem er ætluð nánum vinum forsetans fráfarandi og stærstu styrktaraðilum hans.Barack hafði sagt við People Magazine fyrir skemmstu að hann og Michelle Obama væru að plana kveðjupartíið í Hvíta húsinu sem færi í sögubækurnar. Talsmenn Hvíta hússins hafa neitað að tjá sig um veisluna en Washington Post hefur greint frá því að innanbúðarmenn þar á bæ hafi nú þegar lekið boðslistanum og að á honum sé að finna tónlistarmanninn Usher, leikarann Samuel L. Jackson og spjallþáttadrottninguna Oprah Winfrey. Því er einnig haldið fram að tónlistarmaðurinn Stevie Wonder, leikstjórinn JJ Abrams og leikstjórinn George Lucas verði á meðal boðsgesta. Eftir kveðjupartíið mun Barack Obama ferðast til Chicago-borgar þar sem hann mun flytja kveðjuávarp sitt 10. janúar næstkomandi. Þessar fregnir um þetta stjörnum prýdda kveðjupartí Obama koma á sama tíma og fjöldi tónlistarmanna hafa neitað að koma fram innsetningarathöfn Donalds Trump. Tónlistarmaðurinn John Legend sagði við breska ríkisútvarpið BBC í desember síðastliðnum að hann væri ekki hissa á því. „Skapandi fólk á það til að hafna fordómum og hatri. Við erum frjálslyndari í hugsun. Þegar við sjáum einhvern tala fyrir aðskilnaði, hatri og fordómum, þá er ólíklegt að skapandi fólk vilji tengjast honum.“ Aretha Franklin söng þegar Barack Obama var settur inn í embætti í fyrsta skiptið en Beyonce gerði það í seinna skiptið.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Fleiri fréttir Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Sjá meira