Ármanni finnst augljóst að stjórnin verði kölluð Kópavogsstjórnin Atli Ísleifsson skrifar 10. janúar 2017 12:01 Ármann Kr. Ólafsson Vísir/Anton Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Sjá meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, segir það liggja í augum uppi að ný ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kölluð Kópavogsstjórnin. Ný ríkisstjórn verður kynnt til sögunnar í Gerðarsafni í Kópavogi klukkan 14:30. Ármann kveðst ekki hafa komið að þeirri ákvörðun hvar ný ríkisstjórn yrði kynnt til sögunnar. „Ég frétti af því að það væri vilji manna að kynna ríkisstjórnina hérna en að öðru leyti hef ég ekki komið að því. Ég frétti að samband hafi verið haft við forstöðusafns Gerðasafns, Kristínu Dagmar [Jóhannesdóttur]. Mér finnst þetta ánægjulegt að það skuli vera tilkynnt um nýja ríkisstjórn hérna í Kópavogi í þessu fallega listasafni. Mér finnst augljóst að þetta verði kallað Kópavogsstjórnin.“ Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð mynda saman meirihluta í Kópavogi og segir Ármann staðsetninguna líklegast vera skírskotun í það. „Það samstarf hefur gengið vel og hér ér góðu andi. Óttarr Proppé og Bjarni Benediktsson eru svo báðir þingmenn kjördæmisins. Svo er Theodóra [S. Þorsteinsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar] bæjarfulltrúi hér. Þetta hefur því margar tilvísanir og skírskotanir,“ segir Ármann. Fráfarandi ríkisstjórn Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var kynnt í Héraðsskólanum á Laugarvatni þann 22. maí 2013.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Í beinni: Ný ríkisstjórn mynduð Fylgst verður með gangi mála í allan dag. 10. janúar 2017 11:14 Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Innlent Settu bílslys á svið Innlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Innlent Fleiri fréttir Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Sjá meira