Ólafía Þórunn: Aðeins meiri vindur en í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2017 17:55 „Ég byrja á því að teygja og hita upp vöðvana. Það er það mikilvægasta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Pál Ketilsson hjá kylfingur.is, skömmu áður en hún hóf leik á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék einkar vel í gær, á tveimur höggum undir pari. Í dag keppist hún um að komast í gegnum niðurskurðinn. Sjötíu efstu kylfingarnir halda keppni áfram um helgina. Ólafía segir að aðstæður séu aðeins öðruvísi en í gær. „Það er aðeins meiri vindur í dag þannig að þetta verður góð áskorun,“ sagði Ólafía sem er klár í slaginn.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá mótinu með því að smella hér. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
„Ég byrja á því að teygja og hita upp vöðvana. Það er það mikilvægasta,“ sagði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir í samtali við Pál Ketilsson hjá kylfingur.is, skömmu áður en hún hóf leik á öðrum degi Pure Silk Bahama Classic-mótsins á Bahamaeyjum. Ólafía lék einkar vel í gær, á tveimur höggum undir pari. Í dag keppist hún um að komast í gegnum niðurskurðinn. Sjötíu efstu kylfingarnir halda keppni áfram um helgina. Ólafía segir að aðstæður séu aðeins öðruvísi en í gær. „Það er aðeins meiri vindur í dag þannig að þetta verður góð áskorun,“ sagði Ólafía sem er klár í slaginn.Fylgjast má með beinni textalýsingu frá mótinu með því að smella hér.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira