Telur fornsögurnar sannar um landnámstíma Íslands Kristján Már Unnarsson skrifar 23. janúar 2017 20:30 Þýskur fornleifafræðingur telur ítarlegar aldursgreiningar elstu minja á Íslandi staðfesta frásagnir fornsagna um að landið hafi fyrst verið numið á árunum eftir 870. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Landnemarnir. Fornleifar sem fundust síðastliðið sumar í Stöðvarfirði eru raunar nýjasta dæmið um mannvirki sem einhver virðist hafa reist löngu áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið Ísland fyrstur manna. Sú niðurstaða Margrétar Hermanns Auðardóttur fyrir 35 árum, að fyrsti bóndinn í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum hefði byggt bæ sinn um 150 árum á undan Ingólfi, reyndist olía á eld viðvarandi deilna um hvort landnámssagan sé rétt. Og þetta er einmitt doktorsverkefni fornleifafræðingsins Magdalenu Schmid; að grandskoða allar aldursgreiningar landnámstímans, en þær eru yfir 300 talsins. „Ef maður skoðar öll gögnin, eins og ég geri í rannsókn minni, - því stundum er auðvelt að draga ályktun frá einu sýnishorni, - en þegar öll myndin er skoðuð segja gögnin okkur að þetta hafi ekki átt sér stað fyrir árið 870,“ segir Magdalena Schmid. Hún viðurkennir að vegghleðslan í Aðalstræti sé dæmi um mannvirki frá því áður en landnámsaskan féll. Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Orri Vésteinsson prófessor, sem er leiðbeinandi hennar, telur aðalniðurstöðuna þá hve mikil og traust gögn séu til um landnámið. „Það er búið að gera alveg gríðarlega margar greiningar. Það er búið að fara á marga staði, grafa þá upp, og safna miklum heimildum,“ segir Orri. Yfirgnæfandi hluti þeirra bendi til að landnám hefjist eftir að landnámsgjóskulagið féll. Tveir staðir, Reykjavík og Húshólmi við Krýsuvík, sýni mannvist undir gjóskunni en yfir 300 staðir sýni elstu mannvist rétt ofan á gjóskulaginu. „Þetta sýnir okkur það auðvitað að fólk er komið hingað fyrir 870 en landnámið sjálft hefst ekki fyrr en eitthvað eftir þann tíma,“ segir Orri. Niðurstaða Magdalenu Schmid er að fornleifarnar styðji frásagnir fornsagna af landnáminu. „Í sögunum er sagt að Ísland hafi verið numið á 60 vetrum og að fólk hafi komið árið 870 eða 874. Tímasetningin er mjög nákvæm, og þótt við vitum nú að fólk hafi komið aðeins fyrr, er talað um landnám, - og það stenst, - því það átti sér stað eftir 870. Þannig að sögurnar eru sannar,“ segir Magdalena. Fornminjar Landnemarnir Íslensk fræði Tengdar fréttir Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? 6. nóvember 2016 08:02 Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16. janúar 2017 20:00 Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9. desember 2016 20:00 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15. janúar 2017 08:15 Ísland numið á árunum 700 til 750 Margrét Hermanns Auðardóttir segir bæði fornleifarannsóknir og frjógreiningar hafa staðfest að Ísland var numið mun fyrr en opinberlega er viðurkennt. Hún telur tregðu sagnfræðinga um að kenna að Íslandssagan sé ekki endurskrifuð. 16. mars 2009 19:06 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45 Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. 15. febrúar 2016 21:15 Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14. febrúar 2016 09:00 Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. 2. janúar 2017 20:00 Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26. ágúst 2015 13:00 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Þýskur fornleifafræðingur telur ítarlegar aldursgreiningar elstu minja á Íslandi staðfesta frásagnir fornsagna um að landið hafi fyrst verið numið á árunum eftir 870. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Landnemarnir. Fornleifar sem fundust síðastliðið sumar í Stöðvarfirði eru raunar nýjasta dæmið um mannvirki sem einhver virðist hafa reist löngu áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið Ísland fyrstur manna. Sú niðurstaða Margrétar Hermanns Auðardóttur fyrir 35 árum, að fyrsti bóndinn í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum hefði byggt bæ sinn um 150 árum á undan Ingólfi, reyndist olía á eld viðvarandi deilna um hvort landnámssagan sé rétt. Og þetta er einmitt doktorsverkefni fornleifafræðingsins Magdalenu Schmid; að grandskoða allar aldursgreiningar landnámstímans, en þær eru yfir 300 talsins. „Ef maður skoðar öll gögnin, eins og ég geri í rannsókn minni, - því stundum er auðvelt að draga ályktun frá einu sýnishorni, - en þegar öll myndin er skoðuð segja gögnin okkur að þetta hafi ekki átt sér stað fyrir árið 870,“ segir Magdalena Schmid. Hún viðurkennir að vegghleðslan í Aðalstræti sé dæmi um mannvirki frá því áður en landnámsaskan féll. Orri Vésteinsson, prófessor í fornleifafræði.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson. Orri Vésteinsson prófessor, sem er leiðbeinandi hennar, telur aðalniðurstöðuna þá hve mikil og traust gögn séu til um landnámið. „Það er búið að gera alveg gríðarlega margar greiningar. Það er búið að fara á marga staði, grafa þá upp, og safna miklum heimildum,“ segir Orri. Yfirgnæfandi hluti þeirra bendi til að landnám hefjist eftir að landnámsgjóskulagið féll. Tveir staðir, Reykjavík og Húshólmi við Krýsuvík, sýni mannvist undir gjóskunni en yfir 300 staðir sýni elstu mannvist rétt ofan á gjóskulaginu. „Þetta sýnir okkur það auðvitað að fólk er komið hingað fyrir 870 en landnámið sjálft hefst ekki fyrr en eitthvað eftir þann tíma,“ segir Orri. Niðurstaða Magdalenu Schmid er að fornleifarnar styðji frásagnir fornsagna af landnáminu. „Í sögunum er sagt að Ísland hafi verið numið á 60 vetrum og að fólk hafi komið árið 870 eða 874. Tímasetningin er mjög nákvæm, og þótt við vitum nú að fólk hafi komið aðeins fyrr, er talað um landnám, - og það stenst, - því það átti sér stað eftir 870. Þannig að sögurnar eru sannar,“ segir Magdalena.
Fornminjar Landnemarnir Íslensk fræði Tengdar fréttir Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? 6. nóvember 2016 08:02 Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16. janúar 2017 20:00 Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9. desember 2016 20:00 Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15. janúar 2017 08:15 Ísland numið á árunum 700 til 750 Margrét Hermanns Auðardóttir segir bæði fornleifarannsóknir og frjógreiningar hafa staðfest að Ísland var numið mun fyrr en opinberlega er viðurkennt. Hún telur tregðu sagnfræðinga um að kenna að Íslandssagan sé ekki endurskrifuð. 16. mars 2009 19:06 Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45 Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. 15. febrúar 2016 21:15 Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14. febrúar 2016 09:00 Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. 2. janúar 2017 20:00 Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26. ágúst 2015 13:00 Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til? 6. nóvember 2016 08:02
Kannað verði hvort hringir á Nesinu séu írskt landnám Mannvirkjajarðfræðingur hvetur til þess að kannað verði hvort dularfullir hringir á Seltjarnarnesi séu leifar írskra mannvirkja frá upphafi Íslandsbyggðar. 16. janúar 2017 20:00
Landnámsöskulagið leiðrétt til ársins 877 Leiðrétta þarf helsta tímamæli landnámsins um sex ár eftir að ný rannsókn sýndi að landnámsöskulagið er ranglega tímasett. 9. desember 2016 20:00
Er Íslandssagan rétt ef hér stóð hús árið 810? Fornleifar í Stöðvarfirði virðast vera nýjasta vísbendingin um að einhverjir hafi verið búnir að reisa skála á Íslandi löngu fyrir árið 874. 15. janúar 2017 08:15
Ísland numið á árunum 700 til 750 Margrét Hermanns Auðardóttir segir bæði fornleifarannsóknir og frjógreiningar hafa staðfest að Ísland var numið mun fyrr en opinberlega er viðurkennt. Hún telur tregðu sagnfræðinga um að kenna að Íslandssagan sé ekki endurskrifuð. 16. mars 2009 19:06
Deilur um upphaf landnáms sagðar heillandi viðfangsefni Tekist á um hvort endurskrifa þurfi Íslandssöguna. 11. janúar 2016 17:45
Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land. 15. febrúar 2016 21:15
Þarf Ísland nýtt landnámsártal? Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni? 14. febrúar 2016 09:00
Tóftirnar í Kanada passa við lýsingar í Vínlandssögunum Sænskur fornleifafræðingur, sem rannsakaði einu staðfestu húsarústirnar um veru norrænna víkinga í Ameríku, kveðst viss um að Leifur heppni hafi reist þær. 2. janúar 2017 20:00
Kallar á endurskoðun á sögu landnáms Með nýrri tölvuúrvinnslu á gögnum um gjóskulög telur Páll Theódórsson eðlisfræðingur hægt að tímasetja mannvistarleifar með nákvæmari hætti en áður. Ljóst sé að landnám hafi hafist hér fyrr en áður hefur verið talið. Segir stöðnun ríkja í tímatali landnáms. 26. ágúst 2015 13:00
Kverkarhellir gæti breytt tímasetningu landnámsins Gæti jafnframt orðið fyrsta sönnunin fyrir veru papa á Íslandi. 25. janúar 2016 18:00