Heimsmeistararnir voru launalausir í þrjú og hálft ár Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. mars 2017 12:00 Bandarísku stelpurnar eru bestar. vísir/getty Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum. Aðrar íþróttir Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Leikmenn bandaríska kvennalandsliðsins í íshokkí eru hættir við að fara í verkfall en til stóð hjá þeim að mæta ekki til leiks á HM kvenna sem hefst í Bandaríkjunum eftir tvo daga. Liðið hefur staðið í deilum við bandaríska íshokkísambandið í rúmt ár en leikmennirnir hafa krafist hærri launa og meiri stuðning við liðið og grasrótina í íshokkí kvenna vestanhafs. Leikmennirnir og forsvarsmenn íshokkísambandsins komust loks að samkomulagi en samningurinn var ekki gerður opinber. „Við stóðum upp fyrir rétti okkar og þeir hlustuðu,“ segir Meghan Duggan, fyrirliði bandaríska liðsins. BBC greinir frá. Auk þess að fá hærri laun verður meira gert fyrir liðið er varðar markaðs- og kynningarstarfsemi og þá verður meira lagt í grasrótina, að því fram kom í fréttatilkynningu frá bandaríska íshokkísambandinu. Margir leikmenn kvennaliðsins bandaríska kvörtuðu sáran yfir því þessa fjórtán mánuði sem deilan stóð yfir að þeir fengu aðeins 1.000 dali á mánuði (111.000 krónur) í sex mánuði yfir síðasta Ólympíuferli. Konurnar voru svo launalausar í hálft fjórða ár þrátt fyrir að vera alltaf í undirbúningi fyrir Ólympíuleikana. Bandaríska liðið mun nú mæta út á ísinn þegar HM hefst en það er ríkjandi heimsmeistari og hefur titilvörnina gegn Kanada á morgun. Bandaríkin hafa orðið heimsmeistari kvenna í íshokkí á sex af síðustu átta mótum.
Aðrar íþróttir Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira