Hljóp Boston-maraþonið 50 árum eftir að reynt var að hrinda henni úr hlaupinu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. apríl 2017 14:15 Þessi mynd er fyrir löngu orðin heimsfræg. Maður reynir að taka númerið af Switzer í hlaupinu. vísir/getty Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. Konur máttu þá hreinlega ekki taka þátt í hlaupinu. Switzer skráði sig sem K.C. Switzer og fékk númerið 261. Hún mætti svo til leiks og hljóp gegn mörgum reiðum karlmönnum. Margir þeirra reyndu að hrinda henni út af brautinni. Vildu ekki að hún væri að hlaupa með þeim. Switzer gafst þó ekki upp og kláraði hlaupið á 4 klukkutímum og 20 mínútum. 50 árum síðar endurtók hún leikinn og fékk þá aftur sama númer, 261. Þetta var í síðasta sinn sem númerið var notað því það verður nú lagt til hliðar henni til heiðurs. Hin sjötuga Switzer kom í mark á 4 klukkutímum og 44 mínútum. Hún var í sæti 9.859 hjá konunum. Switzer braut niður múra er hún tók þátt í hlaupinu á sínum tíma og að þessu sinni var hún hyllt í Boston af öllum.Switzer kemur í mark í hlaupinu í gær.vísir/getty Aðrar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira
Fyrir 50 árum síðan þóttu konur of veikar til þess að hlaupa maraþon. Margir karlar voru því reiðir er Kathrine Switzer mætti til leiks í Boston-maraþoninu árið 1967. Konur máttu þá hreinlega ekki taka þátt í hlaupinu. Switzer skráði sig sem K.C. Switzer og fékk númerið 261. Hún mætti svo til leiks og hljóp gegn mörgum reiðum karlmönnum. Margir þeirra reyndu að hrinda henni út af brautinni. Vildu ekki að hún væri að hlaupa með þeim. Switzer gafst þó ekki upp og kláraði hlaupið á 4 klukkutímum og 20 mínútum. 50 árum síðar endurtók hún leikinn og fékk þá aftur sama númer, 261. Þetta var í síðasta sinn sem númerið var notað því það verður nú lagt til hliðar henni til heiðurs. Hin sjötuga Switzer kom í mark á 4 klukkutímum og 44 mínútum. Hún var í sæti 9.859 hjá konunum. Switzer braut niður múra er hún tók þátt í hlaupinu á sínum tíma og að þessu sinni var hún hyllt í Boston af öllum.Switzer kemur í mark í hlaupinu í gær.vísir/getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Sjá meira