Þessar tíu þjóðir komust upp úr seinni undanriðli Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 11. maí 2017 21:00 Búlgarski flytjandinn á sviði. Vísir/EPA Nú liggur fyrir hvaða þjóðir bættust í hóp þeirra sem keppa til úrslita í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu næstkomandi laugardagskvöld, en eins og flestir vita verða Íslendingar ekki á meðal þeirra. Þrjár Norðurlandaþjóðir verða í úrslitunum á laugardag, Svíar, Norðmenn og Danir. Tíu lög komust upp úr seinna undankvöldinu sem fór fram í kvöld og eru eftirfarandi:BúlgaríaHvíta RússlandKróatíaUngverjalandDanmörkÍsraelRúmeníaNoregurHollandAusturríki Þær þjóðir sem komust áfram síðastliðið þriðjudagskvöld eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Við þessi tuttugu lönd bætast Bretar, Spánverjar, Þýskaland, Ítalía og Frakkland, hinar stóru fimm, sem fara sjálfkrafa í úrslit, og gestgjafarnir í Úkraínu. Í fyrra voru Svíar eina Norðurlandaþjóðin sem var í úrslitum Eurovision, en þá voru þeir jafnframt gestgjafar og þurftu ekki að fara í gegnum undankeppnina. Danir, Norðmenn og Finnar kenndur þó engum nema sjálfum sér um slakt gengi í fyrra, líkt og fjallað var um á Vísi. Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Sjáðu bestu tístin 11. maí 2017 19:45 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða þjóðir bættust í hóp þeirra sem keppa til úrslita í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu næstkomandi laugardagskvöld, en eins og flestir vita verða Íslendingar ekki á meðal þeirra. Þrjár Norðurlandaþjóðir verða í úrslitunum á laugardag, Svíar, Norðmenn og Danir. Tíu lög komust upp úr seinna undankvöldinu sem fór fram í kvöld og eru eftirfarandi:BúlgaríaHvíta RússlandKróatíaUngverjalandDanmörkÍsraelRúmeníaNoregurHollandAusturríki Þær þjóðir sem komust áfram síðastliðið þriðjudagskvöld eru:MoldavíaAserbaídsjanGrikklandSvíþjóðPortúgalPóllandArmeníaÁstralíaKýpurBelgía Við þessi tuttugu lönd bætast Bretar, Spánverjar, Þýskaland, Ítalía og Frakkland, hinar stóru fimm, sem fara sjálfkrafa í úrslit, og gestgjafarnir í Úkraínu. Í fyrra voru Svíar eina Norðurlandaþjóðin sem var í úrslitum Eurovision, en þá voru þeir jafnframt gestgjafar og þurftu ekki að fara í gegnum undankeppnina. Danir, Norðmenn og Finnar kenndur þó engum nema sjálfum sér um slakt gengi í fyrra, líkt og fjallað var um á Vísi.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00 Íslendingar fara á kostum á Twitter á meðan Eurovision stendur Sjáðu bestu tístin 11. maí 2017 19:45 Mest lesið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Hélt að hann væri George Clooney Lífið Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Lífið Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Tíska og hönnun Húðrútína Birtu Abiba Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Fleiri fréttir Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Sjá meira
Erlendur Eurovision-fræðingur fer yfir slakt gengi Íslands í Eurovision síðustu ár Lögin of lík og skara ekki fram úr og sviðsetningin of einföld. Vill sjá meiri frumleika frá Íslandi. 11. maí 2017 18:00