Daily Mail: Bestu leikmenn í sögu Juventus Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. júní 2017 16:30 vísir/getty Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Í tilefni þess að Juventus mætir Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu annað kvöld valdi Daily Mail 20 bestu leikmenn í sögu ítalska félagsins. Margir voru tilkallaðir enda saga Juventus löng og glæsileg. Liðið hefur 33 sinnum orðið ítalskur meistari, 12 sinnum bikarmeistari og unnið Meistaradeild Evrópu tvisvar. Aðeins einn af núverandi leikmönnum Juventus kemst á listann. Það er fyrirliðinn Gianluigi Buffon sem er í 5. sæti. Juventus borgaði metfé fyrir Buffon árið 2001 en hann var hverrar krónu virði. Í 4. sæti er miðvörðurinn Gaetano Scirea sem lék með Juventus á 8. og 9. áratug síðustu aldar. Argentínumaðurinn Omar Sivori er í 3. sæti og franski snillingurinn Michael Platini í 2. sæti. Í 1. sætinu er svo leikja- og markahæsti leikmaður í sögu Juventus; Alessandro Del Piero. Hann kom til Juventus frá Padova 1993 og lék alls 705 leiki og skoraði 289 mörk fyrir félagið. Del Piero var hluti af síðasta Juventus-liðinu sem vann Meistaradeildina 1996.Bestu leikmenn í sögu Juventus að mati Daily Mail: 1. Alessandro Del Piero 2. Michel Platini 3. Omar Sivori 4. Gaetano Scirea 5. Gianluigi Buffon 6. Dino Zoff 7. Gianluca Vialli 8. Roberto Bettega 9. Franco Causio 10. Roberto Baggio 11. Giampiero Boniperti 12. Zinedine Zidane 13. Antonio Cabrini 14. Marco Tardelli 15. Paolo Rossi 16. John Charles 17. David Trezeguet 18. Pavel Nedved 19. Ciro Ferrara 20. Lillian Thuram
Ítalski boltinn Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira