Ólafía í góðum félagsskap á PGA-meistaramótinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2017 08:30 Mynd/Twitter Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Phil Mickelson, einn besti kylfingur heims, heilsaði upp á nokkra kylfinga fyrir PGA-meistaramótið í kvennaflokki sem hefst á fimmtudag. KPMG er aðalstyrkaraðili mótsins en Mickelson hefur verið á mála hjá KPMG um árabil. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir bættist í þann hóp fyrr á þessu ári, skömmu eftir að hún hafði unnið sér inn þátttökurétt á LPGA-mótaröðinni.A great day for Lefty at the @KPMGWomensPGA, wrapped up with a #TeamKPMG photo!pic.twitter.com/LrJaMakmj9 — KPMG Mickelson (@MickelsonHat) June 26, 2017 Ólafía Þórunn vann sér inn þátttökurétt á PGA-meistaramótinu með góðum árangri á mótaröðinni í vetur og verður þar með fyrsti íslenski kylfingurinn sem keppir á risamóti í golfi. Eins og fram hefur komið í fréttum okkar er mun meira í húfi á þessu móti en öðrum, bæði hvað varðar stig og verðlaunafé. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni og Stöð 2 Sport 4. Hér má sjá viðtal sem var birt við Ólafíu Þórunni á Golf Channel í Bandaríkjunum.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira