Washington Redskins vill fá Hafþór Júlíus á æfingar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. júní 2017 14:30 Hafþór ásamt Danielle Hunter og Kyle Rudolph, leikmönnum Minnesota Vikings. Þeir komu færandi hendi með treyju fyrir Fjallið og svo var rifið í lóðin. vísir/ernir Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. „Ég hef ekki talað um það mikið sjálfur að hafa langað að komast í NFL en það hafa nokkur lið reynt að fá mig til sín,“ segir Hafþór Júlíus en hann tók á móti leikmönnum Minnesota Vikings í æfingasalnum sínum í gær og var tekið á því. „Nýjasta liðið sem hefur samband er Washington Redskins. Ég hef aðeins verið að tala við þá. Þeir vilja fljúga mér út og sjá mig. Ég er aftur á móti önnum kafinn í öðru eins og staðan er í dag.“ Hafþór er orðinn 28 ára gamall og segir að ef hann ætli sér í NFL-deildina þurfi það að gerast á næstu árum. „Ég hef auðvitað ekki stundað þessa íþrótt áður og þyrfti að fara í stífar æfingar til þess að læra íþróttina. Læra reglurnar og allt sem fylgir,“ segir Fjallið en heillar þessi íþrótt? „Þetta heillar mig smá en minn draumur er að verða sterkasti maður heims. Ég hef ekki enn náð því markmiði. Þegar ég er búinn að vinna þann titil getur vel verið að ég prófi mig áfram í NFL. „Ég held ég yrði ágætur í vörninni í NFL. Ég er stór og mikill og snöggur miðað við stærð og þyngd. Ég held ég muni pluma mig ágætlega þó ég segi sjálfur frá.“ NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Lið í NFL-deildinni halda áfram að bera víurnar í kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson og hann staðfesti við Vísi í gær að hafa verið í sambandi við Washington Redskins. „Ég hef ekki talað um það mikið sjálfur að hafa langað að komast í NFL en það hafa nokkur lið reynt að fá mig til sín,“ segir Hafþór Júlíus en hann tók á móti leikmönnum Minnesota Vikings í æfingasalnum sínum í gær og var tekið á því. „Nýjasta liðið sem hefur samband er Washington Redskins. Ég hef aðeins verið að tala við þá. Þeir vilja fljúga mér út og sjá mig. Ég er aftur á móti önnum kafinn í öðru eins og staðan er í dag.“ Hafþór er orðinn 28 ára gamall og segir að ef hann ætli sér í NFL-deildina þurfi það að gerast á næstu árum. „Ég hef auðvitað ekki stundað þessa íþrótt áður og þyrfti að fara í stífar æfingar til þess að læra íþróttina. Læra reglurnar og allt sem fylgir,“ segir Fjallið en heillar þessi íþrótt? „Þetta heillar mig smá en minn draumur er að verða sterkasti maður heims. Ég hef ekki enn náð því markmiði. Þegar ég er búinn að vinna þann titil getur vel verið að ég prófi mig áfram í NFL. „Ég held ég yrði ágætur í vörninni í NFL. Ég er stór og mikill og snöggur miðað við stærð og þyngd. Ég held ég muni pluma mig ágætlega þó ég segi sjálfur frá.“
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira