Heimir mætti á æfingu stelpnanna í morgun | Myndir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. júlí 2017 13:30 Heimir stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. vísir/vilhelm Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.Stelpurnar töpuðu 1-0 fyrir Frakklandi í Tilburg í gær. Þrátt fyrir sárt tap voru þær brattar þegar þær ræddu við fjölmiðla fyrir æfinguna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var mættur út á æfingavöll og stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. Heimir er einn af njósnurum Freys Alexanderssonar á mótinu. Íslenska liðið býr sig undir leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Bæði lið eru án stiga eftir töp í 1. umferð riðlakeppninnar.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingavellinum í Ermelo í morgun og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Akureyringarnir Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir gantast.vísir/vilhelmvísir/vilhelmMarkverðirnir fengu sérstaka meðhöndlun hjá Ólafi Péturssyni markvarðaþjálfara.vísir/vilhelmEkki liggur fyrir hvað verið var að æfa þarna.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið æfði í Ermelo í morgun.Stelpurnar töpuðu 1-0 fyrir Frakklandi í Tilburg í gær. Þrátt fyrir sárt tap voru þær brattar þegar þær ræddu við fjölmiðla fyrir æfinguna. Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, var mættur út á æfingavöll og stjórnaði æfingunni á meðan aðrir voru í viðtölum. Heimir er einn af njósnurum Freys Alexanderssonar á mótinu. Íslenska liðið býr sig undir leikinn gegn Sviss á laugardaginn. Bæði lið eru án stiga eftir töp í 1. umferð riðlakeppninnar.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á æfingavellinum í Ermelo í morgun og tók þessar skemmtilegu myndir hér að neðan.Akureyringarnir Sandra María Jessen og Arna Sif Ásgrímsdóttir gantast.vísir/vilhelmvísir/vilhelmMarkverðirnir fengu sérstaka meðhöndlun hjá Ólafi Péturssyni markvarðaþjálfara.vísir/vilhelmEkki liggur fyrir hvað verið var að æfa þarna.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00 Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52 Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00 Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00 Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00 Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45 Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45 Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
EM í dag: Sísí fríkaði út og áttaviltur dómari dæmdi víti Freyr fór all in, ítalski dómarinn var í bullinu og ungstirnin sem virkuðu eins og reynsluboltar. 19. júlí 2017 10:00
Elín Metta: „Þetta er ekkert auðvelt“ Valskonan varð fyrir því óláni að fá dæmt á sig víti í gærkvöldi sem varð til þess að Íslandi tapaði 1-0 fyrir Frakklandi. 19. júlí 2017 10:52
Fimm mínútum frá fullkomnun Stelpurnar okkar voru aðeins fimm mínútum frá því að ná frábærum úrslitum á móti einu besta liði heims í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Umdeildur vítaspyrnudómur gerði út um vonir stelpnanna sem sýndu að þær eru meira en tilbúnar í þetta mót. 19. júlí 2017 06:00
Katrín: Við erum með geggjaða liðsheild en Frakkarnir eiginlega enga Katrín Ásbjörnsdóttir er stolt af frammistöðu íslenska liðsins á móti Frakklandi en svekkt með úrslitin. 19. júlí 2017 12:00
Stelpurnar þakklátar fyrir ómetanlegan stuðning: „Þetta var eins og að spila heimaleik“ Íslenskir stuðningsmenn eignuðu sér Koning Willem II-völlinn í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 09:00
Umfjöllun: Frakkland - Ísland 1-0 | Frábær frammistaða í grátlegu tapi Stelpurnar okkar mæta ógnarsterku frönsku liði í fyrsta leik sínum á EM. 18. júlí 2017 20:45
Elín Metta leiddi íslenska liðið til móts við fjölmiðla Framherjinn veitti ekki viðtöl eftir leik en mætti afslöppuð á æfingu liðsins í dag og ræddi við fjölmiðla. 19. júlí 2017 11:45
Freyr: Stelpurnar finna fyrir stuðningi þjóðarinnar á samfélagsmiðlaöld Landsliðsþjálfaranum fannst íslensku stelpurnar vera með þær frönsku í Tilburg í gær. 19. júlí 2017 11:18