Helgi eftir að HM-silfrið var í höfn: Ætlaði að sýna þeim að ég er betri en þeir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2017 23:34 Helgi Sveinsson kastar hér spjótinu í London í kvöld. Vísir/Getty Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Helgi Sveinsson tryggði sér í kvöld silfurverðlaun á heimsmeistaramóti fatlaðra í frjálsum íþróttum eins og fram kom á Vísi fyrr í kvöld. „Ég er mjög sáttur og get ekki annað sagt. Ég er að keppa við þessa stráka sem eru minna fatlaðir en ég og er að sýna þeim að ég er betri en þeir,“ sagði Helgi Sveinsson í viðtali eftir keppni. „Ég er þarna til þess að vinna þetta og það kemur næst. Ég veit hvað ég á að gera,“ sagði Helgi. Hann hefur nú unnið gull, silfur og brons á síðustu þremur heimsmeistaramótum. Helgi kastaði lengst 56,74 metra sem dugði honum fyrir silfrinu en þetta var heimsmeistaramótsmet í hans fötlunarflokki. Í flokki Helga er keppt í sameinuðum flokkum F42, 43 og 44. En hvað lagði hann upp með í kvöld? „Ég ætlaði að reyna að vera slakur og halda haus. Ég ætlaði ekki að leyfa æsingnum að ná tökum á mér. Þegar þú ert kominn á stallinn og þarf að fara að byrja að þenja vélina þá reykspólar maður stundum og ég gerði svolítið af því núna,“ sagði Helgi. Kári Jónsson, þjálfari Helga, tók upp stutt viðtal með kappanum en það má sjá allt hér fyrir neðan.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Sjá meira
Helgi vann silfurverðlaun á HM í London í kvöld Spjótkastarinn Helgi Sveinsson vann í kvöld til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra sem nú stendur yfir í London. 18. júlí 2017 21:27