Sjáið Íslandsmet Ásdísar og dramatísk viðbrögð hennar | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 14:30 Ásdís Hjálmsdóttir. Vísir/Samsett Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Ásdís Hjálmsdóttir setti nýtt glæsilegt Íslandsmet í spjótkasti í gærkvöldi þegar hún kastaði spjótinu 63,43 metra í fyrsta kasti á alþjóðlegu móti í Jonesuu í Finnlandi. Ásdís bætti þarna fimm ára Íslandsmet sitt frá Ólympíuleikunum í London 2012 en það var 62,77 metra. Þetta var því bæting á Íslandsmetinu um 66 sentímetra. Með þessu risakasti tryggði Ásdís sér um leið þátttökurétt á Heimsmeistaramótið í frjálsum íþróttum sem fram fer í Lundúnum í næsta mánuði. Lágmarkið er 61,40 metrar og kastaði Ásdís því rúmum 2 metrum lengra. Ásdís er því að fara að keppa á sínu fimmta heimsmeistaramóti. Nú hafa tveir Íslendingar tryggt sér þátttökurétt á HM í London en hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir hefur nú þegar náð lágmarki í bæði 800 og 1500 metra hlaupi. Ásdís var búin að bíða lengi eftir svona kasti og það má líka sjá á viðbrögðum hennar eftir þetta frábæra kast. Hér fyrir neðan má sjá Íslandsmetskastið hennar og líka dramatísku viðbrögðin. Myndbandið er af fésbókarsíðu Ásdísar.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15 Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35 Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00 Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17 Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22 Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00 Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45 Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Ásdís bætti Íslandsmetið sitt í Sviss Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í kúluvarpi innanhúss á svissneska meistaramótinu sem fór fram í Magglingen. 18. febrúar 2017 22:15
Ásdís kastaði yfir 60 metra og lenti í 3. sæti Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir lenti í 3. sæti á móti í Þýskalandi í dag. 3. september 2016 20:35
Ásdís faldi sig fyrir fjölmiðlamönnum Ásdís Hjálmsdóttir er mætt á sína þriðju Ólympíuleika og að þessu sinni með nýja taktík. 16. ágúst 2016 08:00
Ásdís: Ótrúlega leiðinlegt að hafa lent í þessu núna Ásdís Hjálmsdóttir varð í næstsíðasta sæti í undankeppni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 02:17
Ásdísi tókst ekki að bæta Íslandsmetin | Myndir Ásdís Hjálmsdóttir, Íslandsmeistarinn í spjótkasti, freistaði þess nú rétt áðan að bæta tvö Íslandsmet, í kúluvarpi og kringlukasti. 14. september 2016 18:22
Ásdís eftir klúðrið á ÓL í Ríó: Þetta er bara mót eins og hvert annað Ásdís Hjálmsdóttir endaði í 30. og næstsíðasta sæti í undankeppninni í spjótkasti á Ólympíuleikunum í Ríó og olli árangur hennar miklum vonbrigðum. 18. ágúst 2016 06:00
Ásdís sló fimm ára gamalt Íslandsmet sitt Ásdís Hjálmsdóttir bætti í dag Íslandsmet sitt í spjótkasti á móti í Joensuu í Finnlandi. 12. júlí 2017 17:45
Ásdís komst ekki í úrslit | Endaði í 30. sæti í spjótkastinu Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að leika eftir afrek sitt frá því á Ólympíuleikunum í London fyrir fjórum árum þegar hún keppti í undankeppninni í spjótkasti kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó í nótt. 17. ágúst 2016 01:30