John Daly heimsótti Trump í Hvíta húsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. júlí 2017 22:30 John Daly er skrautlegur karakter. vísir/getty Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Þar hitti Daly mikinn vin sinn, sjálfan Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Daly og Trump hafa verið vinir í aldarfjórðung, eða allt frá því þeir spiluðu fyrst golf saman árið 1992. Það er fast sótt að Trump þessa dagana en Daly stendur þétt við bakið á sínum manni og hefur hrósað honum í hástert opinberlega. Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Daly birti á Twitter af Daly-fjölskyldunni með Trump.Great Day at the White House seeing one of my grt friends @realDonaldTrump whose Making America Great Again! #POTUSpic.twitter.com/Gnlx9lxMj6— John Daly (@PGA_JohnDaly) July 12, 2017 Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni. Þar hitti Daly mikinn vin sinn, sjálfan Bandaríkjaforseta, Donald Trump. Daly og Trump hafa verið vinir í aldarfjórðung, eða allt frá því þeir spiluðu fyrst golf saman árið 1992. Það er fast sótt að Trump þessa dagana en Daly stendur þétt við bakið á sínum manni og hefur hrósað honum í hástert opinberlega. Hér fyrir neðan má sjá mynd sem Daly birti á Twitter af Daly-fjölskyldunni með Trump.Great Day at the White House seeing one of my grt friends @realDonaldTrump whose Making America Great Again! #POTUSpic.twitter.com/Gnlx9lxMj6— John Daly (@PGA_JohnDaly) July 12, 2017
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira