Magapest gengur um á hóteli íþróttamanna á HM í frjálsum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. ágúst 2017 09:00 Isaac Makwala hefur hlaupið 200 metrana á 19,77 sekúndum í ár. Vísir/Getty Slæm magapest gengur um á einu þeirra hótela þar sem íþróttamenn sem keppa á HM í frjálsum dvelja á í Lundúnum. Mótshaldarar staðfestu það við fjölmiðla í morgun. Isaac Makwala frá Botswana ákvað að draga sig úr keppni í 200 m hlaupi en hann er einn fremsti 400 m hlaupari heims. Magapestin mun vera til komin vegna matareitrunar en henni fylgir uppköst og niðurgangur. Þó nokkrir þýskir og kanadískir íþróttamenn sem dvöldu á hótelinu veiktust í síðustu viku. 30 þýskir keppendur sem eru væntanlegir til Lundúna í dag verða færðir á annað hótel. Eigendur umrædds hótels segja að orsök kveisunnar liggi ekki hjá hótelinu. Þeir sem séu veikir hafi verið haldið frá öðrum gestum og sameiginleg svæði hreinsuð. Óvíst er hvort að Makwala geti tekið þátt í 400 m hlaupinu en úrslit þess fara fram í kvöld. Frjálsar íþróttir Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Slæm magapest gengur um á einu þeirra hótela þar sem íþróttamenn sem keppa á HM í frjálsum dvelja á í Lundúnum. Mótshaldarar staðfestu það við fjölmiðla í morgun. Isaac Makwala frá Botswana ákvað að draga sig úr keppni í 200 m hlaupi en hann er einn fremsti 400 m hlaupari heims. Magapestin mun vera til komin vegna matareitrunar en henni fylgir uppköst og niðurgangur. Þó nokkrir þýskir og kanadískir íþróttamenn sem dvöldu á hótelinu veiktust í síðustu viku. 30 þýskir keppendur sem eru væntanlegir til Lundúna í dag verða færðir á annað hótel. Eigendur umrædds hótels segja að orsök kveisunnar liggi ekki hjá hótelinu. Þeir sem séu veikir hafi verið haldið frá öðrum gestum og sameiginleg svæði hreinsuð. Óvíst er hvort að Makwala geti tekið þátt í 400 m hlaupinu en úrslit þess fara fram í kvöld.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira