Svona var blaðamannafundur Heimis Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2017 13:45 Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Tvær breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Króatíu í júní. Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn fyrir Ögmund Kristinsson og Jón Guðni Fjóluson fyrir Aron Sigurðarson. Hvorki Viðar Örn Kjartansson né Matthías Vilhjálmsson eru í hópnum að þessu sinni en aðeins þrír framherjar eru í íslenska hópnum. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar koma Úkraínumenn í heimsókn á Laugardalsvöllinn.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Myndband af blaðamannafundinum kemur inn á Vísi síðar í dag.
Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. Tvær breytingar eru á hópnum frá leiknum gegn Króatíu í júní. Rúnar Alex Rúnarsson kemur inn fyrir Ögmund Kristinsson og Jón Guðni Fjóluson fyrir Aron Sigurðarson. Hvorki Viðar Örn Kjartansson né Matthías Vilhjálmsson eru í hópnum að þessu sinni en aðeins þrír framherjar eru í íslenska hópnum. Leikurinn gegn Finnum fer fram í Tampere 2. september. Þremur dögum síðar koma Úkraínumenn í heimsókn á Laugardalsvöllinn.Hópurinn:Markverðir: Hannes Þór Halldórsson, Randers Ingvar Jónsson, Sandefjord Rúnar Alex Rúnarsson, NordsjællandVarnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Hammarby Ragnar Sigurðsson, Fulham Kári Árnason, Malmö Ari Freyr Skúlason, Lokeren Sverrir Ingi Ingason, Rostov Hörður Björgvin Magnússon, Bristol City Jón Guðni Fjóluson, NorrköpingMiðjumenn: Aron Einar Gunnarsson, Cardiff City Emil Hallfreðsson, Udinese Birkir Bjarnason, Aston Villa Jóhann Berg Guðmundsson, Burnley Gylfi Þór Sigurðsson, Everton Ólafur Ingi Skúlason, Karabukspor Rúnar Már Sigurjónsson, Grasshopper Arnór Ingvi Traustason, AEK Rúrik Gíslason, NürnbergSóknarmenn: Jón Daði Böðvarsson, Reading Alfreð Finnbogason, Augsburg Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Myndband af blaðamannafundinum kemur inn á Vísi síðar í dag.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Sameinast litla bróður hjá Kolstad Handbolti Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira