Mayweather: Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. september 2017 16:45 Bankaræninginn Mayweather mættur til starfa. vísir/getty Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. Það var ástæða fyrir því. Hann taldi sig vera að fremja rán með því að moka inn stjarnfræðilegum peningum á því að slást við MMA-mann sem hafði aldrei barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. „Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán,“ skrifaði Mayweather við mynd af sér á Instagram þar sem hann er með grímuna. Það er líka ýmislegt til í því hjá honum. Hann er nefnilega kominn í mjög sérstakan félagsskap með íþróttamönnum sem hafa þénað yfir milljarð dollara á ferlinum. Mayweather var búinn að taka inn um 700 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor McGregor og er sagður fá á endanum um 300 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor. Aðeins tveir aðrir íþróttamenn hafa komist yfir milljarðinn en það eru Michael Jordan og Tiger Woods. I'm going in the Guinness Book of World Records for that heist. @philippplein78 #TMT #TBE Photo credit: @idriserba A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Aug 31, 2017 at 3:51pm PDT MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Það vakti athygli heimsins að Floyd Mayweather skildi koma í hringinn til Conor McGregor með grímu eins og bankaræningi. Það var ástæða fyrir því. Hann taldi sig vera að fremja rán með því að moka inn stjarnfræðilegum peningum á því að slást við MMA-mann sem hafði aldrei barist sem atvinnumaður í hnefaleikum. „Ég fer í heimsmetabókina fyrir þetta rán,“ skrifaði Mayweather við mynd af sér á Instagram þar sem hann er með grímuna. Það er líka ýmislegt til í því hjá honum. Hann er nefnilega kominn í mjög sérstakan félagsskap með íþróttamönnum sem hafa þénað yfir milljarð dollara á ferlinum. Mayweather var búinn að taka inn um 700 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor McGregor og er sagður fá á endanum um 300 milljónir dollara fyrir bardagann gegn Conor. Aðeins tveir aðrir íþróttamenn hafa komist yfir milljarðinn en það eru Michael Jordan og Tiger Woods. I'm going in the Guinness Book of World Records for that heist. @philippplein78 #TMT #TBE Photo credit: @idriserba A post shared by Floyd Mayweather (@floydmayweather) on Aug 31, 2017 at 3:51pm PDT
MMA Tengdar fréttir Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35 Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53 Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08 Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Sjá meira
Sjáðu það helsta úr bardaga Conors og Mayweather Bardagi þeirra Conor McGregor og Floyd Mayweather í gær var talsvert betri, og skemmtilegri, en margir áttu von á. 27. ágúst 2017 14:35
Floyd Mayweather sigraði Conor í 10. lotu Risa boxbardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor olli ekki vonbrigðum. Bardaginn var skemmtilegur en Mayweather stóð uppi sem sigurvegari. 27. ágúst 2017 05:53
Mayweather: Tók lengri tíma en ég reiknaði með Floyd Mayweather lofaði frammistöðu Conor McGregor eftir bardaga þeirra í Las Vegas í nótt. 27. ágúst 2017 09:08
Fleiri veðjuðu á MayMac en Super Bowl Veðbankar í Las Vegas slógu alls konar met í kringum bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. 30. ágúst 2017 22:00