Kostaði hann meira en milljón að sýna báða miðfingurna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 23:30 Marshawn Lynch. Vísir/Getty Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira
Kraftahlauparinn Marshawn Lynch snéri aftur í NFL-deildina um síðustu helgi þegar hann lék með Oakland Raiders í sigurleik á móti Tennessee Titans. Fyrsti leikurinn endaði með sigri og ágætis tölum hjá kappanum en honum tókst samt að koma sér í vandræði. Myndavélar CBS-sjónvarpsstöðvarinnar náðu því þegar Marshawn Lynch sýndi báða miðfingurna í fjórða leikhlutanum. Það var tekið hart á því í höfuðstöðvum NFL-deildarinnar og hann var sektaður um 12 þúsund dollara eða um 1,2 milljónir íslenskra króna. ESPN segir frá. Þetta var fyrsti leikur Marshawn Lynch í meira en ár eftir að kappinn ákvað að taka sér frí frá boltanum. Hann sagðist reyndar vera hættur þegar hann gekk út hjá Seattle Seahawks en ákvað að taka skóna aftur af hillunni eftir að Seattle Seahawks skipti honum til Oakland Raiders. Lynch ólst upp í Oakland og var alltaf mikill stuðningsmaður Oakland Raiders. Hann stökk því á tækifærið að fá að spila með sínu uppáhaldsfélagi úr æsku, Marshawn Lynch er einn mesti sérvitringurinn í ameríska fótboltanum en einnig í hópi besti hlaupara deildarinnar enda mjög erfitt að ná honum niður. Hann er einnig þekktur fyrir ást sína á Skittles-namminu.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Sjá meira