Sjáðu öll mörkin úr 19. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2017 11:30 Skagamenn fagna. Þeir hefðu hleypt miklu lífi í botnbaráttuna ef þeir hefðu unnið Fjölni. vísir/ernir Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Það var nóg af mörkum í 19. umferð Pepsi-deildar karla sem fór fram í gær. Sex mörk voru skoruð í ótrúlegum leik Víkings R. og FH í Víkinni. Víkingar komust í 2-0 en FH-ingar sneru dæminu sér í vil með þremur mörkum á jafnmörgum mínútum seint í fyrri hálfleik. KR svaraði fyrir tapið gegn ÍBV og vann nokkuð öruggan 1-3 sigur á Breiðabliki. KA og Valur gerðu 1-1 jafntefli á Akureyrarvelli sem Ólafur Jóhannesson, þjálfari Valsmanna, var ekki hrifinn af. Stjarnan bar sigurorð af Víkingi Ó., 3-0, á heimavelli. Stjörnumenn hafa ekki tapað deildarleik síðan 19. júní þegar þeir lágu í valnum fyrir Ólsurum á útivelli. Íranski framherjinn Shahab Zahedi Tabar skoraði bæði mörk ÍBV í 2-1 sigri á Grindavík. Hann er fyrsti Íraninn sem skorar í efstu deild á Íslandi. Þá gerðu Fjölnismenn og Skagamenn 2-2 jafntefli í fallslag í Grafarvoginum. Öll 22 mörkin og allt það helsta úr 19. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31 Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30 Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32 Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39 Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36 Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30 Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Fannst vont að stýra KR á móti syni sínum: „Hann fær allavega að borða heima hjá sér“ "Þetta var heldur betur kærkominn sigur. Við vorum staðráðnir í það að bæta upp fyrir þessa slæmu frammistöðu í síðasta leik og menn gerðu það svo sannarlega.“ 14. september 2017 19:31
Umfjöllun,viðtöl og einkunnir: KA - Valur 1-1 | KA tók stig á móti toppliði Vals Íslandsmeistaraefni Vals sóttu eitt stig til Akureyrar í dag þegar þeir heimsóttu KA-menn á Akureyrarvöll í nítjándu umferð Pepsi-deildar karla að viðstöddum 670 áhorfendum. 14. september 2017 20:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - FH 2-4 | Ótrúlegur viðsnúningur í Víkinni FH lenti 2-0 undir en kom til baka og vann flottan endurkomusigur. 14. september 2017 19:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - KR 1-3 | Föstu leikatriði KR-inga kláruðu Blika KR-ingar sóttu þrjú dýrmæt stig á Kópavogsvelli í kvöld þegar þeir unnu 3-1 sigur á Blikum í 19. umferð Pepsi-deildar karla. 14. september 2017 19:30
Eyjólfur: Skil ekki hvernig hann varði þetta en ekki hitt skotið „Mér fannst þetta fínn leikur hjá okkur og þroskuð frammistaða. Fyrstu tíu mínúturnar vorum við frekar tæpir og þeir fengu einhver skotfæri en svo fannst mér við taka yfir og stýra leiknum." 14. september 2017 21:32
Gústi Gylfa: Við þurftum þessi þrjú stig en við vildum ekki taka þau Ágúst Gylfason, þjálfari Fjölnis var svekktur eftir jafntefli við ÍA í fallbaráttunni í Pepsi deild karla í kvöld. 14. september 2017 20:39
Óli Jó: Með ólíkindum að Akureyri eigi ekki alvöru knattspyrnuvöll Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var nokkuð sáttur með að ná í eitt stig til Akureyrar. 14. september 2017 20:36
Logi: Óútskýranlegt hrun Loga Ólafssyni var orða vant eftir 2-4 tap Víkings R. fyrir FH í kvöld. 14. september 2017 20:03
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Víkingur Ó. 3-0 | Stjarnan minnkaði forskot Vals á toppnum Stjarnan vann öruggan sigur á Víkingi frá Ólafsvík í 19.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Garðbæingar eiga enn möguleika á titlinum. Ólsarar heyja hins vegar lífróður við botn deildarinnar. 14. september 2017 22:15
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Grindavík 2-1 | Eyjamenn úr fallsæti Eyjamenn lyftu sér upp í 9. sæti Pepsi deildarinnar, allavega um stundasakir, eftir mikilvægan heimasigur á Grindavík. 14. september 2017 20:45
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fjölnir - ÍA 2-2 | Skagamenn halda sér á floti ÍA heldur vonum sínum um áframhaldandi sæti í Pepsi deildinni á lofti með jafntefli í Grafarvogi. 14. september 2017 20:30
Kristján Guðmunds: Fyrst og fremst sáttur að vera kominn úr fallsæti Eyjamenn eru ekki lengur í fallsæti og verða það ekki í það minnsta um stutta stund. Þeir unnu Grindavík 2-1 á heimavelli í dag. 14. september 2017 20:55