Mátti ekki fagna eins og pissandi hundur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2017 13:45 Odell Beckham Jr.grípur hér boltann með annarri hendi í endamarkinu. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin. NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Odell Beckham Jr. sýndi snilldartakta í gær þegar hann skorað tvö snertimörk með stuttu millibili fyrir lið sitt New York Giants í NFL-deildinni. Fagnaðarlæti hans eftir fyrra snertimarkið var aftur á móti ekki að slá í gegn hjá dómurum leiksins. Odell Beckham Jr. hefur verið að glíma við meiðsli í upphafi leiktíðar og fyrra snertimarkið var hans fyrsta á þessu tímabili. Útherjinn eldsnöggi fagnaði snertimarki sínu með því að þykjast pissa eins og hundur í endamarkinu. Dómari leiksins lét ekki bjóða sér slíkt og Beckham fékk um leið á sig víti fyrir óíþróttamannslega framgöngu.Odell Beckham Jr. scores touchdown, does gross dog celebration, scores again, raises fist. https://t.co/Lc9Fl1J3Vgpic.twitter.com/xyQCcfdi6I — Yahoo Sports (@YahooSports) September 24, 2017"@OBJ_3's got to learn, and learn not to hurt his football team, honestly." -- @TroyAikmanpic.twitter.com/DftlAz5EmL — FOX Sports (@FOXSports) September 24, 2017 Odell Beckham Jr. bauð ekki upp á pissu-fagnið sitt þegar hann skoraði skömmu síðar heldur þrykkti aðeins hnefanum upp í loft. New York Giants varð á endanum að sætta sig við 27-24 tap á móti Philadelphia Eagles. New York Daily News Sports notaði pissu-fagn Odell Beckham Jr. á skemmtilegan hátt á baksíðu sinni í morgun eins og sjá má hér fyrir neðan.Here's our updated @nydnsports back page. @giants@eagles@OBJ_3@kporzee@apse_sportmedia@nflnetworkhttps://t.co/kLZu9nXwJipic.twitter.com/dENy99gedU — Back Page Guy NYDN (@BackPageGuyNYDN) September 25, 2017 New York Giants liðið hefur nefnilega tapað fyrstu þremur leikjum sínum á tímabilinu og þótt að frammistaða liðsins og Odell Beckham Jr. í gær hafi verið mun betri en í hinum tveimur leikjunum þá missti liðið frá sér sigurinn í lokin.
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira