Varað við stormi og úrhelli í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. september 2017 05:36 Það mun blása og rigna hraustlega í dag. Vísir/Vilhelm Veðurstofan varar við stormi í dag, meira en 20 m/s, á Suðausturlandi og miðhálendinu. Landsmenn voru í gær hvattir til að festa lausamuni sem hugsanlega gætu tekist á loft í vindhviðum.Þá er einnig gert ráð fyrir mikilli úrkomu suðaustantil, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því ætti að gera ráð fyrir einhverjum vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu. Norðaustlæg átt verður ríkjandi og má víða gera ráð fyrir 10 til 18 m/s. Það mun einnig rigna um nær allt land í dag. Mun vindur snúast í sunnan og suðaustan 10 til 18 m/s þegar líður á daginn og mun þá stytta upp norðan- og austanlands. Þá kemur til með að lægja í nótt, á morgun er gert ráð fyrir 5 til 10 m/s á morgun með vætu á köflum um landið sunnanvert en þó tiltölulega björtu veðri nyrðra. Hitinn verður á bilinu 6 til 13 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag og föstudag:Austlæg átt, 5-10 m/s. Víða bjartviðri norðan- og norðaustanlands, annars væta á köflum og hiti 7 til 13 stig.Á laugardag:Útlit fyrir austan hvassviðri eða storm með rigningu víða um land, en úrhellisrigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast N-lands.Á sunnudag:Stíf suðlæg átt og rigning með köflum, en lengst af bjart veður norðanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan.Á mánudag og þriðjudag:Hvöss austlæg átt, á köflum talsverð eða mikil rigning sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið fyrir norðan. Fremur milt í veðri. Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira
Veðurstofan varar við stormi í dag, meira en 20 m/s, á Suðausturlandi og miðhálendinu. Landsmenn voru í gær hvattir til að festa lausamuni sem hugsanlega gætu tekist á loft í vindhviðum.Þá er einnig gert ráð fyrir mikilli úrkomu suðaustantil, syðst á Austfjörðum og Ströndum fram yfir hádegi. Því ætti að gera ráð fyrir einhverjum vatnavöxtum í ám og lækjum á svæðinu. Norðaustlæg átt verður ríkjandi og má víða gera ráð fyrir 10 til 18 m/s. Það mun einnig rigna um nær allt land í dag. Mun vindur snúast í sunnan og suðaustan 10 til 18 m/s þegar líður á daginn og mun þá stytta upp norðan- og austanlands. Þá kemur til með að lægja í nótt, á morgun er gert ráð fyrir 5 til 10 m/s á morgun með vætu á köflum um landið sunnanvert en þó tiltölulega björtu veðri nyrðra. Hitinn verður á bilinu 6 til 13 stig.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ fimmtudag og föstudag:Austlæg átt, 5-10 m/s. Víða bjartviðri norðan- og norðaustanlands, annars væta á köflum og hiti 7 til 13 stig.Á laugardag:Útlit fyrir austan hvassviðri eða storm með rigningu víða um land, en úrhellisrigningu á Suðausturlandi og Austfjörðum. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast N-lands.Á sunnudag:Stíf suðlæg átt og rigning með köflum, en lengst af bjart veður norðanlands. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast fyrir norðan.Á mánudag og þriðjudag:Hvöss austlæg átt, á köflum talsverð eða mikil rigning sunnan- og vestanlands, en úrkomulítið fyrir norðan. Fremur milt í veðri.
Veður Mest lesið Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Innlent Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Settu bílslys á svið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Erlent Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Fleiri fréttir Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Sjá meira