Gista í túristaparadís og æfa í hótelgarðinum | Myndir Tómas Þór Þórðarson í Antalya skrifar 3. október 2017 09:30 Ekki amalegt. Strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu hafa það notalegt í Antalya þar sem þeir gista og æfa fram á miðvikudagskvöld þegar þeir fljúga yfir til Eskisehir í Tyrklandi en þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið.Eins og fram kom í morgun gátu strákarnir ekki æft í hádeginu vegna mikils hita en hann er að skríða yfir 30 gráður og var æfingunni því frestað um sex klukkustundir. Þeir æfa klukkan 17.00 í dag. Það verður ekkert mál fyrir strákana að drepa tímann fram að æfingu en nóg er í boði á glæsilegu hóteli þeirra hér í Antalya. Þetta er ein helsta túristaborg Tyrklands og Belek-svæðið stútfullt af risastórum hótelum með golfvelli allt í kring. Íslenska liðið gistir í þessari túristaparadís og er með æfingavöllinn í hótelgarðinum. Þarna æfa mörg stór félagslið á undirbúningstímabilinu en finnska landsliðið gisti einnig og æfði á sama hóteli þegar að það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Strákarnir geta farið í golf á einkagolfvelli hótelsins, kíkt í tennis, farið í nudd, legið við sundlaugabakkann eða kíkt á ströndina sem er aðeins nokkrum metrum frá sundlaugagarðinum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hótelinu sem strákarnir okkar gista á.Stutt á ströndina.mynd/kaya palazzoHótelið er með sinn eigin golfvöll.mynd/kaya palazzoVIP sundlaugagarðurinn er notalegur.mynd/kaya palazzoSvo er fótboltavöllur þar sem mörg stór félagslið og landsliðs hafa æft.mynd/kaya palazzo HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska fótboltalandsliðinu hafa það notalegt í Antalya þar sem þeir gista og æfa fram á miðvikudagskvöld þegar þeir fljúga yfir til Eskisehir í Tyrklandi en þar mæta þeir heimamönnum í undankeppni HM 2018 á föstudagskvöldið.Eins og fram kom í morgun gátu strákarnir ekki æft í hádeginu vegna mikils hita en hann er að skríða yfir 30 gráður og var æfingunni því frestað um sex klukkustundir. Þeir æfa klukkan 17.00 í dag. Það verður ekkert mál fyrir strákana að drepa tímann fram að æfingu en nóg er í boði á glæsilegu hóteli þeirra hér í Antalya. Þetta er ein helsta túristaborg Tyrklands og Belek-svæðið stútfullt af risastórum hótelum með golfvelli allt í kring. Íslenska liðið gistir í þessari túristaparadís og er með æfingavöllinn í hótelgarðinum. Þarna æfa mörg stór félagslið á undirbúningstímabilinu en finnska landsliðið gisti einnig og æfði á sama hóteli þegar að það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Strákarnir geta farið í golf á einkagolfvelli hótelsins, kíkt í tennis, farið í nudd, legið við sundlaugabakkann eða kíkt á ströndina sem er aðeins nokkrum metrum frá sundlaugagarðinum. Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá hótelinu sem strákarnir okkar gista á.Stutt á ströndina.mynd/kaya palazzoHótelið er með sinn eigin golfvöll.mynd/kaya palazzoVIP sundlaugagarðurinn er notalegur.mynd/kaya palazzoSvo er fótboltavöllur þar sem mörg stór félagslið og landsliðs hafa æft.mynd/kaya palazzo
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00 Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Sjá meira
Hitinn of mikill fyrir hádegisæfingu hjá strákunum okkar Íslenska landsliðið í fótbolta þurfti að fresta æfingu um sex klukkutíma vegna hitans í Antalya. 3. október 2017 09:00
Rúnar Alex: Það verður líklega engin breyting á því Rúnar Alex Rúnarsson kemur til móts við íslenska landsliðið í fótbolta í Tyrklandi í dag með mjög góða frammistöðu í bakpokanum. 3. október 2017 07:00