Bottas: Ég vil frekar ræsa af ráspól en þriðji Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. nóvember 2017 21:00 Sebastian Vettel, Valtteri Bottas og Kimi Raikkonen voru þrír hröðustu mennirnir í dag. Vísir/Getty Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér líður vel. Þetta var afar góður hringur. Bilið var ekki mikið á milli okkar. Það er gott að ræsa af ráspól hér. Ég vil frekar ræsa af ráspól en að ræsa frá þriðja sæti. Það er ekkert sérstaklega auðvelt að taka fram úr hérna. Við vitum að ræsingin er alltaf spennandi hér,“ sagði Bottas. „Þetta er allt í lagi fyrir morgundaginn. Ég hefði auðvitað vilja vera fremstur. Ég hefði getað bremsað seinna í lokatilrauninni inn í fyrstu beygju og hefði geta sparað meiri tíma þar en ég gugnaði eiginlega bara. ,“ sagði Vettel. „Það var erfitt að koma dekkjunum í rétt hitastig til að þau virkuðu strax í upphafi hringsins en það var allt að koma. Við náðum að bæta bílinn frá því í gær. En veðrið gæti spilað stóra rullu á morgun og það gæti breyst hratt,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Lewis er heppinn að heimsmeistarakeppnin er ráðin. Þetta var gott fyrir Valtteri. Hann þurfti á þessu að halda til að auka sjálfstraust sitt.,“ sagði Niki Lauda sem varð þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 á sínum ferli.Felipe Massa varð tíundi í síðustu tímatökunni á heimavelli.Vísir/Getty„Þetta er það besta sem við gátum gert í dag. Renault var farið að anda ofan í hálsmálið á okkur og Fernando var afar góður í dag. Við bjuggumst við því að koma báðum bílum í þriðju lotu en Esteban [Ocon] var eiginlega bara óheppinn að missa af þriðju lotunni. Bilið i kringum 10. sætið var afar lítið,“ sagði Sergio Perez sem varð sjötti á Force India í dag. „Ég er bara nokkuð sáttur við þetta. Venjulega myndi ég vænta þess að vera níundi eða tíundi en ég er sáttur með að ræsa í sjötta sæti á morgun með refsingu Riccardo. Ég held að við séum í nokkuð góðum málum núna. Við ætlum okkur að ná góðri ræsingu og vera með góða keppnisáætlun og tryggja góðan árangur á morgun,“ sagði Fernando Alonso, sem varð sjöundi á McLaren í dag. Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 11. nóvember 2017 17:07 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10. nóvember 2017 22:00 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas náði sínum þriðja ráspól á ferlinum á Mercedes bílnum í dag. Hann nappaði ráspólnum af Sebastian Vettel á Ferrari undir lok tímatökunnar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Mér líður vel. Þetta var afar góður hringur. Bilið var ekki mikið á milli okkar. Það er gott að ræsa af ráspól hér. Ég vil frekar ræsa af ráspól en að ræsa frá þriðja sæti. Það er ekkert sérstaklega auðvelt að taka fram úr hérna. Við vitum að ræsingin er alltaf spennandi hér,“ sagði Bottas. „Þetta er allt í lagi fyrir morgundaginn. Ég hefði auðvitað vilja vera fremstur. Ég hefði getað bremsað seinna í lokatilrauninni inn í fyrstu beygju og hefði geta sparað meiri tíma þar en ég gugnaði eiginlega bara. ,“ sagði Vettel. „Það var erfitt að koma dekkjunum í rétt hitastig til að þau virkuðu strax í upphafi hringsins en það var allt að koma. Við náðum að bæta bílinn frá því í gær. En veðrið gæti spilað stóra rullu á morgun og það gæti breyst hratt,“ sagði Kimi Raikkonen sem varð þriðji á Ferrari. „Lewis er heppinn að heimsmeistarakeppnin er ráðin. Þetta var gott fyrir Valtteri. Hann þurfti á þessu að halda til að auka sjálfstraust sitt.,“ sagði Niki Lauda sem varð þrefaldur heimsmeistari í Formúlu 1 á sínum ferli.Felipe Massa varð tíundi í síðustu tímatökunni á heimavelli.Vísir/Getty„Þetta er það besta sem við gátum gert í dag. Renault var farið að anda ofan í hálsmálið á okkur og Fernando var afar góður í dag. Við bjuggumst við því að koma báðum bílum í þriðju lotu en Esteban [Ocon] var eiginlega bara óheppinn að missa af þriðju lotunni. Bilið i kringum 10. sætið var afar lítið,“ sagði Sergio Perez sem varð sjötti á Force India í dag. „Ég er bara nokkuð sáttur við þetta. Venjulega myndi ég vænta þess að vera níundi eða tíundi en ég er sáttur með að ræsa í sjötta sæti á morgun með refsingu Riccardo. Ég held að við séum í nokkuð góðum málum núna. Við ætlum okkur að ná góðri ræsingu og vera með góða keppnisáætlun og tryggja góðan árangur á morgun,“ sagði Fernando Alonso, sem varð sjöundi á McLaren í dag.
Formúla Tengdar fréttir Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 11. nóvember 2017 17:07 Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10. nóvember 2017 22:00 Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Valtteri Bottas á ráspól í Brasilíu Valtteri Bottas á Mercedes var fljótastur í dag og ræsir fremstur í brasilíska Formúlu 1 kappaksturinn á morgun. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari var þriðji. 11. nóvember 2017 17:07
Lewis Hamilton fljótastur á föstudegi í Brasilíu Lewis Hamilton á Mercedes lét fjórða heimsmeistaratitilinn sem hann tryggði sér í síðustu keppni ekki aftra sér og var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. 10. nóvember 2017 22:00
Ætla að taka áhættur í síðustu tveimur keppnum ársins Vijay Mallya, einn eiganda Force India liðsins hefur sagt að nú geti liðið einbeitt sér að því að prófa nýja hluti og taka áhættur sem það ætli að gera. 7. nóvember 2017 20:15