Páll Magnússon ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórn Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 12:42 Páll er afar ósáttur við að vera ekki ráðherra í hinni nýju ríkisstjórn. visir/anton Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina. Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Páll Magnússon, oddviti Sjálfstæðismanna í Suðurkjördæmi og 1. þingmaður þar, lýsir yfir mikilli óánægju með að fram hjá sér hafi verið gengið þegar ráðherralisti Sjálfstæðisflokksins var lagður fram nú í hádeginu. „Í annað sinn á innan við ári hefur formaður Sjálfstæðisflokksins nú gengið framhjá Suðurkjördæmi þegar kemur að ráðherraskipan í ríkisstjórn sem flokkurinn á aðild að. Þetta gerist þrátt fyrir að kjördæmið sé annað höfuðvígi Sjálfstæðisflokksins á landinu,“ segir Páll í tilkynningu á Facebooksíðu sinn. Bjarni Benediktsson, nýr fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins var í viðtali á Vísi nú fyrir skemmstu og lýsti því þar að úr vöndu hefði verið að ráða þegar velja þurfti í ráðherrastólanna. Jón Gunnarsson fór í fússi af fundi í Valhöll þar sem flokksmönnum var greint frá því hverjir tækju sæti í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Jón var ósáttur við að fá ekki sæti í ríkisstjórninni. „Ég mótmælti því harðlega í samtali við formanninn í morgun að hlutur kjördæmisins skuli þannig vera fyrir borð borinn og tilkynnti honum að af þessari ástæðu gæti ég ekki stutt þann ráðherralista sem hann lagði fyrir þingflokkinn,“ segir Páll sem áréttar að hann hafi greitt atkvæði með stjórnarsáttmálanum og að hann styðji ríkisstjórnina.
Alþingi Tengdar fréttir Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30 Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21 Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23 Mest lesið Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Innlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar Innlent Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Innlent Fundu gríðarlegt magn fíkniefna í skrifstofuhúsnæði í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Settu bílslys á svið Segir „taugaveikluðum“ Framsóknarmönnum að róa sig Ríkar kröfur gerðar í nýrri auglýsingu um sendiherraembætti Þveraði Krýsuvíkurveg í mikilli hálku Sjá meira
Kristján Þór verður sjávarútvegs-og landbúnaðarráðherra Jón Gunnarsson fær ekki ráðherraembætti. 30. nóvember 2017 12:30
Jón fékk ekki ráðherrastól Bjarni Benediktsson segir Jón hafa stutt tillöguna en lýst yfir vonbrigðum. 30. nóvember 2017 12:21
Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason verður félagsmálaráðherra í nýrri ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins. 30. nóvember 2017 12:23