Handhafar gullmiðans annó 2017 Jakob Bjarnar skrifar 1. desember 2017 17:30 Með fullri virðingu fyrir öðrum tegundum þess texta sem gefinn er út ríkir ávallt mest spennan fyrir flokki fagurbókmennta. Þar eru kunnugleg andlit en annað kemur á óvart. Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson. Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Þá liggur fyrir hverjir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna -- þeir sem fá gullmiðann svokallaða á bókaplastið sitt í ár. Þetta var tilkynnt á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu. Tilnefnt er í þremur flokkum: Fagurbókmenntum, fræði- og bókum almenns eðlis og barna og unglingaflokki. Að sögn Bryndísar Loftsdóttur, framkvæmdastjóra Félags íslenskra bókaútgefenda, munu þá formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar, koma saman ásamt forsetaskipuðum formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. „Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017 verða afhent um mánaðarmótin janúar-febrúar á komandi ári af forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni. Verðlaunaupphæðin er ein milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk.“ Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og þá í 29. sinn sem tilnefnt er til verðlaunanna. En, höfum ekki fleiri orð um það. Eftirfarandi höfundar og útgefendur þeirra hljóta að vera ánægðir, þetta tryggir eftirfarandi titlum aukna athygli í því jólabókaflóðinu þar sem hart er barist.Fræðirit og bækur almenns efnis Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðirita og bóka almenns efnis: Karl Aspelund og Terry Gunnell, ritstjórarMálarinn og menningarsköpun: Sigurður Guðmundsson og Kvöldfélagið 1858-1874 Útgefandi: Þjóðminjasafn Íslands og Bókaútgáfan Opna ... Steinunn KristjánsdóttirLeitin að klaustrunum: Klausturhald á Íslandi í fimm aldir Útgefandi: Sögufélag í samstarfi við Þjóðminjasafn Íslands ... Sumarliði R. Ísleifsson, ritstjóriLíftaug landsins: Saga íslenskrar utanlandsverslunar 900-2010 Útgefandi: Skrudda ... Unnur Þóra JökulsdóttirUndur Mývatns: -um fugla, flugur, fiska og fólk Útgefandi: Mál og menning ... Vilhelm VilhelmssonSjálfstætt fólk: Vistarband og íslenskt samfélag á 19. öld Útgefandi: SögufélagDómnefnd skipuðu:Hulda Proppé, formaður nefndar, Knútur Hafsteinsson og Þórunn Sigurðardóttir.Barna- og ungmennabækur Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka: Áslaug Jónsdóttir, Rakel Hemsdal og Kalle GüettlerSkrímsli í vanda Útgefandi: Mál og menning ... Elísa JóhannsdóttirEr ekki allt í lagi með þig? Útgefandi: Vaka-Helgafell ... Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringFuglar Útgefandi: Angústúra ... Kristín Helga GunnarsdóttirVertu ósýnilegur: Flóttasaga Ishmaels Útgefandi: Mál og menning ... Ævar Þór BenediktssonÞitt eigið ævintýri Útgefandi: Mál og menningDómnefnd skipuðu:Sigurjón Kjartansson, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir.Fagurbókmenntirnar Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta: Bergþóra SnæbjörnsdóttirFlórída Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Jón Kalman StefánssonSaga Ástu Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa ... Kristín EiríksdóttirElín, ýmislegt Útgefandi: JPV útgáfa ... Kristín ÓmarsdóttirKóngulær í sýningargluggum Útgefandi: JPV útgáfa ... Ragnar Helgi ÓlafssonHandbók um minni og gleymsku Útgefandi: BjarturDómnefnd skipuðu:Helga Ferdinandsdóttir, formaður nefndar, Bergsteinn Sigurðsson og Steingrímur Þórðarson.
Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira