Meistarar Vals mæta KR í opnunarleiknum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. desember 2017 11:45 Íslandsmeistarar Vals byrja á heimavelli. vísir/anton Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. Íslandsmótið hjá körlunum hefst föstudagskvöldið 27. apríl er KR sækir Íslandsmeistara Vals heim. Pepsi-deild kvenna hefst fimmtudaginn 4. maí með leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Hér að neðan má sjá útskýringar KSÍ á leikjaniðurröðuninni en eitthvað verður spilað á meðan HM stendur yfir í Rússlandi.Fyrir keppnistímabilið 2018 var niðurröðun leikja unnin með öðrum hætti en venjulega. Ekki var dregið í töfluröð líkt og mörg undanfarin ár.Þess í stað réðst númer liða í töflunni (töfluröðinni) af þeim óskum sem félögin komu á framfæri við nefndina, þ.e. hvernig best væri að uppfylla óskir viðkomandi félaga. Nefndin náði með þessari aðferð að verða við flestum óskum félaganna.Dregið er verulega úr fjölda leikja meðan HM fer fram. Þannig er gert ráð fyrir að einungis Evrópuliðin leiki í Pepsi-deild karla meðan riðlakeppni HM fer fram. Á sama tíma fer fram ein umferð í Inkasso-deildinni og tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna.Helgast það af því að gera þarf hlé í Pepsi-deild kvenna frá 4.-14. júní vegna landsliðsverkefna. Ekki er útilokað að einstök félög muni óska eftir færslum vegna HM. Er því ekki útilokað að einhverjir leikir muni færast til af þeim sökum.Leikjaniðurröðun fyrir Pepsi-deild karla.Leikjaniðurröðun fyrir Pepsi-deild kvenna.Leikjaniðurröðun fyrir Inkasso-deildina. Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Mótanefnd KSÍ birti í dag drög að leikjaniðurröðun Pepsi-deildanna og Inkasso-deildarinnar. Íslandsmótið hjá körlunum hefst föstudagskvöldið 27. apríl er KR sækir Íslandsmeistara Vals heim. Pepsi-deild kvenna hefst fimmtudaginn 4. maí með leik Stjörnunnar og Breiðabliks. Hér að neðan má sjá útskýringar KSÍ á leikjaniðurröðuninni en eitthvað verður spilað á meðan HM stendur yfir í Rússlandi.Fyrir keppnistímabilið 2018 var niðurröðun leikja unnin með öðrum hætti en venjulega. Ekki var dregið í töfluröð líkt og mörg undanfarin ár.Þess í stað réðst númer liða í töflunni (töfluröðinni) af þeim óskum sem félögin komu á framfæri við nefndina, þ.e. hvernig best væri að uppfylla óskir viðkomandi félaga. Nefndin náði með þessari aðferð að verða við flestum óskum félaganna.Dregið er verulega úr fjölda leikja meðan HM fer fram. Þannig er gert ráð fyrir að einungis Evrópuliðin leiki í Pepsi-deild karla meðan riðlakeppni HM fer fram. Á sama tíma fer fram ein umferð í Inkasso-deildinni og tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna.Helgast það af því að gera þarf hlé í Pepsi-deild kvenna frá 4.-14. júní vegna landsliðsverkefna. Ekki er útilokað að einstök félög muni óska eftir færslum vegna HM. Er því ekki útilokað að einhverjir leikir muni færast til af þeim sökum.Leikjaniðurröðun fyrir Pepsi-deild karla.Leikjaniðurröðun fyrir Pepsi-deild kvenna.Leikjaniðurröðun fyrir Inkasso-deildina.
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira