Japanskur geimfari óttast að komast ekki til jarðar eftir vaxtarkipp Kjartan Kjartansson skrifar 9. janúar 2018 14:44 Kanai hélt til geimstöðvarinnar 17. desember og á að vera þar fram í júní. Vísir/AFP Uppfært 11.1.2017 Japanski geimfarinn baðst afsökunar á mistökum eftir að fjölmiðlar um allan heim tóku upp fréttir um ótrúlegan vöxt hans í geimnum. Í ljós kom að hann gerði mistök við mælingu. Í raun teygðist úr honum um tvo sentímetra. Norishige Kanai, japanskur geimfari um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, hefur hækkað um níu sentímetra frá því að hann kom til stöðvarinnar fyrir þremur vikum. Hann segist vera farinn að hafa áhyggjur af því að hann passi ekki lengur í sæti geimfarsins sem á að ferja hann heim í sumar. Alvanalegt er að geimfarar hækki í nær þyngdarleysi geimsins. Að meðaltali stækka þeir um tvo til fimm sentímetra. Ástæðan er sú að liðirnir í hryggjarsúlu þeirra færast í sundur þegar þyngdarkraftur jarðar þrýstir þeim ekki lengur saman. Vaxtarkippur Kanai er óvenjumikill. Takmörk eru fyrir því hversu hátt fólk kemst fyrir í rússneska Soyuz-geimfarinu sem á að flytja Kanai og félaga hans aftur til jarðar í júní. „Ég stækkaði eins og einhver planta á bara þremur vikum. Ekkert þessu líkt frá því í menntaskóla. Ég hef smá áhyggjur af því að hvort ég passi í Soyuz-sætið þegar ég fer aftur heim,“ skrifaði Kanai á Twitter en hann er í sinni fyrstu geimferð. Libby Jackson frá bresku geimstofnuninni segir breska ríkisútvarpinu BBC að það geti verið einstaklingsbundið hversu mikið geimfarar hækka í geimnum. Geimfarar snúa yfirleitt aftur í fyrri hæð þegar þeir koma aftur til jarðarinnar. Vísindi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Uppfært 11.1.2017 Japanski geimfarinn baðst afsökunar á mistökum eftir að fjölmiðlar um allan heim tóku upp fréttir um ótrúlegan vöxt hans í geimnum. Í ljós kom að hann gerði mistök við mælingu. Í raun teygðist úr honum um tvo sentímetra. Norishige Kanai, japanskur geimfari um borð í Alþjóðlegu geimstöðinni, hefur hækkað um níu sentímetra frá því að hann kom til stöðvarinnar fyrir þremur vikum. Hann segist vera farinn að hafa áhyggjur af því að hann passi ekki lengur í sæti geimfarsins sem á að ferja hann heim í sumar. Alvanalegt er að geimfarar hækki í nær þyngdarleysi geimsins. Að meðaltali stækka þeir um tvo til fimm sentímetra. Ástæðan er sú að liðirnir í hryggjarsúlu þeirra færast í sundur þegar þyngdarkraftur jarðar þrýstir þeim ekki lengur saman. Vaxtarkippur Kanai er óvenjumikill. Takmörk eru fyrir því hversu hátt fólk kemst fyrir í rússneska Soyuz-geimfarinu sem á að flytja Kanai og félaga hans aftur til jarðar í júní. „Ég stækkaði eins og einhver planta á bara þremur vikum. Ekkert þessu líkt frá því í menntaskóla. Ég hef smá áhyggjur af því að hvort ég passi í Soyuz-sætið þegar ég fer aftur heim,“ skrifaði Kanai á Twitter en hann er í sinni fyrstu geimferð. Libby Jackson frá bresku geimstofnuninni segir breska ríkisútvarpinu BBC að það geti verið einstaklingsbundið hversu mikið geimfarar hækka í geimnum. Geimfarar snúa yfirleitt aftur í fyrri hæð þegar þeir koma aftur til jarðarinnar.
Vísindi Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira