Leikmaður Buffalo sakaður um kynþáttaníð í leiknum gegn Jaguars Henry Birgir Gunnarsson skrifar 8. janúar 2018 12:30 Richie Incognito. vísir/getty Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Yannick Ngakoue, varnarmaður Jacksonville Jaguars, sakaði hann um kynþáttaníð eftir leik liðanna í úrslitakeppninni í gær.Great win to day! And 64, you goin have to come harder than some weak racist slurs. I’m proud of my African heritage, as are 70% of the other Black players in this league. #Iaintjonathanmartin! — YANNICK NGAKOUE! (@YannGetSacks91) January 8, 2018 Þessi tíðindi koma líklega ekki mörgum í opna skjöldu en árið 2013 var Incognito settur í bann og rekinn frá Miami Dolphins fyrir að leggja liðsfélaga sinn, Jonathan Martin, í einelti Martin yfirgaf liðið út af eineltinu og sagði síðar að hann hefði íhugað að svipta sig lífi. Incognito var að klára sitt ellefta tímabil í deildinni og var valinn í stjörnulið deildarinnar fyrir frammistöðu sína á vellinum í vetur. NFL Tengdar fréttir Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Richie Incognito, leikmaður Buffalo Bills, er þekktur vandræðagemsi í NFL-deildinni og hann virðist hafa orðið sér til skammar enn eina ferðina í gær. Yannick Ngakoue, varnarmaður Jacksonville Jaguars, sakaði hann um kynþáttaníð eftir leik liðanna í úrslitakeppninni í gær.Great win to day! And 64, you goin have to come harder than some weak racist slurs. I’m proud of my African heritage, as are 70% of the other Black players in this league. #Iaintjonathanmartin! — YANNICK NGAKOUE! (@YannGetSacks91) January 8, 2018 Þessi tíðindi koma líklega ekki mörgum í opna skjöldu en árið 2013 var Incognito settur í bann og rekinn frá Miami Dolphins fyrir að leggja liðsfélaga sinn, Jonathan Martin, í einelti Martin yfirgaf liðið út af eineltinu og sagði síðar að hann hefði íhugað að svipta sig lífi. Incognito var að klára sitt ellefta tímabil í deildinni og var valinn í stjörnulið deildarinnar fyrir frammistöðu sína á vellinum í vetur.
NFL Tengdar fréttir Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli í leik sem lauk rétt í þessu. 7. janúar 2018 21:22