Varnarleikurinn í fyrirrúmi er Jaguars sendi Bills í frí Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. janúar 2018 21:22 Koyack fagnar snertimarki sínu sem skildi liðin að. Vísir/getty Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira
Jacksonville Jaguars mætir Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríku-deildarinnar í NFL eftir 10-3 sigur gegn Buffalo Bills á heimavelli. Var þetta langþráður leikur hjá báðum liðum, fyrsti leikur Bills í úrslitakeppninni í nítján ár en fyrsti leikur Jacksonville í úrslitakeppninni í tíu ár. Varnarleikur beggja liða var til fyrirmyndar og áttu leikstjórnendur í mestu vandræðum með að koma boltanum niður völlinn. Bills komu fyrstu stigunum á töfluna þegar Steve Hauscka sparkaði fyrir vallarmarki undir lok fyrri hálfleiks en heimamönnum tókst að svara með góðri sókn og jafna metin. Eina snertimark leiksins kom svo undir lok þriðja leikhluta þegar Blake Bortles kastaði á útherjann Ben Koyack af stuttu færi en þetta var aðeins annað snertimark hans á ferlinum. Bortles tók áhættu og kastaði þegar aðeins einn yardi var eftir í stað þess að sparka fyrir vallarmarki og það borgaði sig heldur betur. Bills áttu nokkrar þokkalegar sóknir eftir það en náðu aldrei að komast nægilega langt til að koma stigum á töfluna. Fór svo að Tyrod Taylor meiddist í lokasókninni og kom varamaðurinn Nathan Peterman inná í hans stað og kastaði boltanum frá sér til að innsigla sigur Jaguars. Þeir mæta því Pittsburgh Steelers í undanúrslitum Ameríkudeildarinnar á Heinz Field en heimamenn teljast vera líklegri aðilinn þar. Það er hinsvegar ekki langt síðan Jaguars fóru til Pittsburgh og unnu sannfærandi 30-9 sigur þar sem þeir gripu fimm bolta frá leikstjórnanda Steelers, Stóra Ben
NFL Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fleiri fréttir Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Sjá meira