Þeim var boðið ásamt forsetahjónunum í hátíðarkvöldverð Svíakonungs Atli Ísleifsson skrifar 17. janúar 2018 21:01 Ágústa Johnson og Daníel prins, eiginmaður Viktoríu krónprinsessu. Vísir/Atli Mikið var um dýrðir þegar fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Á annað hundrað manns var boðið – fólk úr hinum ýmsu geirum íslensks og sænsks þjóðlífs. Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar hófst í hádeginu. Matseðill kvöldsins var glæsilegur þar sem boðið var upp á bleikju-confit í forrétt, smjörbakaðan þorsk, hjartarkjöt með fontant kartöflum í aðalrétt og sítrónumousse og jógúrtís í eftirrétt. Áætlað er að veisluhöldin standi til miðnættis að íslenskum tíma. Ari Eldjárn gengur upp að Karli Svíakonungi.Vísir/Atli Sænska konungshöllin hefur birt lista yfir alla þá sem boðið var í veisluna þar sem meðal annars mátti sjá Daníel prins, Karl Filippus prins og Sofiu eiginkonu hans, knattspyrnuþjálfarann Lars Lagerbäck, Ara Eldjárn, Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Urban Ahlin, forseta sænska þingsins, Eddu Magnason leikkonu, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústu Johnson, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Svíþjóð. auk fjölda fólks úr fræðasamfélaginu og viðskiptalífinu. Hér má sjá gestalistann í heild sinni. Daniel prins, Sofia og Karl Filippus prins.Vísir/Atli Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherran, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Ari Eldjárn.Vísir/Atli Lars okkar heilsar Karli konungi.Vísir/Atli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza Reid og Silvia drottning eru einnig á myndinni.Vísir/Atli Eliza forsetafrú og Karl Gústaf konungur ræða saman við matarborðið í sænsku konungshöllinni.Vísir/Atli Guðni Th. Jóhannesson, Karl Gústaf Svíakonungur, Eliza Reid og Silvia drottning ganga inn í móttökusal í konungshöllinni.Vísir/Atli Silvia drottning og Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Atli Forseti Íslands Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Íslendingar erlendis Samkvæmislífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Mikið var um dýrðir þegar fjölmenni mætti í hátíðarkvöldverð Karls Gústafs Svíakonungs til heiðurs forsetahjónunum íslensku, Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reid, í sænsku konungshöllinni í kvöld. Á annað hundrað manns var boðið – fólk úr hinum ýmsu geirum íslensks og sænsks þjóðlífs. Þriggja daga opinber heimsókn forsetahjónanna til Svíþjóðar hófst í hádeginu. Matseðill kvöldsins var glæsilegur þar sem boðið var upp á bleikju-confit í forrétt, smjörbakaðan þorsk, hjartarkjöt með fontant kartöflum í aðalrétt og sítrónumousse og jógúrtís í eftirrétt. Áætlað er að veisluhöldin standi til miðnættis að íslenskum tíma. Ari Eldjárn gengur upp að Karli Svíakonungi.Vísir/Atli Sænska konungshöllin hefur birt lista yfir alla þá sem boðið var í veisluna þar sem meðal annars mátti sjá Daníel prins, Karl Filippus prins og Sofiu eiginkonu hans, knattspyrnuþjálfarann Lars Lagerbäck, Ara Eldjárn, Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, Urban Ahlin, forseta sænska þingsins, Eddu Magnason leikkonu, Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra og Ágústu Johnson, Håkan Juholt, sendiherra Svíþjóðar á Íslandi, Estrid Brekkan, sendiherra Íslands í Svíþjóð. auk fjölda fólks úr fræðasamfélaginu og viðskiptalífinu. Hér má sjá gestalistann í heild sinni. Daniel prins, Sofia og Karl Filippus prins.Vísir/Atli Borgar Þór Einarsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherran, Sturla Sigurjónsson ráðuneytisstjóri og Ari Eldjárn.Vísir/Atli Lars okkar heilsar Karli konungi.Vísir/Atli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra heilsar Guðna Th. Jóhannessyni. Eliza Reid og Silvia drottning eru einnig á myndinni.Vísir/Atli Eliza forsetafrú og Karl Gústaf konungur ræða saman við matarborðið í sænsku konungshöllinni.Vísir/Atli Guðni Th. Jóhannesson, Karl Gústaf Svíakonungur, Eliza Reid og Silvia drottning ganga inn í móttökusal í konungshöllinni.Vísir/Atli Silvia drottning og Guðni Th. Jóhannesson.Vísir/Atli
Forseti Íslands Kóngafólk Karl Gústaf XVI Svíakonungur Svíþjóð Íslendingar erlendis Samkvæmislífið Guðni Th. Jóhannesson Tengdar fréttir Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Guðni þakkaði Svíakonungi fyrir lánið á Lars Lagerbäck Þriggja daga opinber heimsókn Guðna Th. Jóhannessonar forseta og Elizu Reid forsetafrúar til Svíþjóðar hófst í dag. 17. janúar 2018 12:45