Ólafur Egill fyllir í skarð Jóns Páls hjá Leikfélagi Akureyrar Kjartan Kjartansson skrifar 28. janúar 2018 12:29 Ólafur Egill hefur áður stigið á svið á Akureyri. Vísir/Hanna Leikfélag Akureyrar hefur fengið Ólaf Egil Egilsson til að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Ólafur Egill tekur við keflinu af Jóni Páli Eyjólfssyni sem var rekinn sem leikhússtjóri fyrr í þessum mánuði eftir að stjórn Menningarfélags Akureyrar lýsti yfir vantrausti á hann. Í tilkynningu frá Menningarfélaginu er Ólafur Egill boðinn velkominn til starfa. Þetta verði ekki fyrstu kynni Akureyringa af Ólafi því hann hafi leikið þjófaforingjann Fagin í eftirminnilegri uppfærslu Leikfélags Akureyrar á „Óliver!“ skömmu eftir útskrift frá Listaháskóla Íslands. Ólafur er sagður hafa getið sér gott orð sem leikstjóri, leikari og handritshöfundur frá því hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2002. „Nú síðast skrifaði Ólafur, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, handrit söngleiksins Elly sem notið hefur fádæma vinsælda auk þess sem hann leikstýrði Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson og eigin leikgerð á verkinu Brot úr hjónabandi en báðar uppsetningar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og leikhúsgesta,“ segir í tilkynningu MAk. Jón Páll staðfesti við Mbl.is að uppsögn hans tengdist #metoo-byltingunni fyrr í þessum mánuði. Um hafi verið að ræða mál sem gerðist utan leikhússins fyrir áratug. Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar vildi hins vegar ekki tjá sig um uppsögnina þar sem hún væri „persónulegs eðlis“. MeToo Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Leikfélag Akureyrar hefur fengið Ólaf Egil Egilsson til að leikstýra verkinu „Sjeikspír eins og hann leggur sig“. Ólafur Egill tekur við keflinu af Jóni Páli Eyjólfssyni sem var rekinn sem leikhússtjóri fyrr í þessum mánuði eftir að stjórn Menningarfélags Akureyrar lýsti yfir vantrausti á hann. Í tilkynningu frá Menningarfélaginu er Ólafur Egill boðinn velkominn til starfa. Þetta verði ekki fyrstu kynni Akureyringa af Ólafi því hann hafi leikið þjófaforingjann Fagin í eftirminnilegri uppfærslu Leikfélags Akureyrar á „Óliver!“ skömmu eftir útskrift frá Listaháskóla Íslands. Ólafur er sagður hafa getið sér gott orð sem leikstjóri, leikari og handritshöfundur frá því hann útskrifaðist frá leiklistardeild Listaháskóla Íslands vorið 2002. „Nú síðast skrifaði Ólafur, ásamt Gísla Erni Garðarssyni, handrit söngleiksins Elly sem notið hefur fádæma vinsælda auk þess sem hann leikstýrði Kartöfluætunum eftir Tyrfing Tyrfingsson og eigin leikgerð á verkinu Brot úr hjónabandi en báðar uppsetningar hafa hlotið einróma lof gagnrýnenda og leikhúsgesta,“ segir í tilkynningu MAk. Jón Páll staðfesti við Mbl.is að uppsögn hans tengdist #metoo-byltingunni fyrr í þessum mánuði. Um hafi verið að ræða mál sem gerðist utan leikhússins fyrir áratug. Framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar vildi hins vegar ekki tjá sig um uppsögnina þar sem hún væri „persónulegs eðlis“.
MeToo Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira