Viðar Ari lánaður til FH Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. apríl 2018 14:37 Viðar Ari Jónsson er uppalinn hjá Fjölni. vísir/hanna Bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson hefur verið lánaður frá Brann í Noregi til FH í Pepsi-deildinni en frá þessu greina FH-ingar á Twitter-síðu sinni. Viðar Ari gekk í raðir Brann frá Fjölni fyrir síðustu leiktíð. Þessi 24 ára gamli leikmaður sló í gegn með Fjölni í Pepsi-deildinni sumarið 2016 og var seldur til norska stórliðsins Brann síðasta vor. Hann spilaði átta leiki fyrir Brann á síðustu leiktíð en þurfti mikið að sitja á bekknum. Viðar Ari spilaði 53 leiki í efstu deild fyrir Fjölni og aðra 32 í B-deildinni fyrir Fjölni áður en hann var seldur til Noregs en hann var einnig kominn í íslenska landsliðshópinn og á fimm leiki að baki fyrir strákana okkar. FH-ingar eru að reyna að styrkja varnarlínu sína fyrir sumarið en öll varnarlínan frá því síðasta sumri yfirgaf liðið eftir síðustu leiktíð. Viðar Ari verður mikill liðsstyrkur fyrir FH-liðið.Viðar Ari Jónsson er genginn í raðir FH á lánsamning frá norska félaginu Brann. Við bjóðum Viðar Ara velkominn í Kaplakrika. #ViðerumFH #fotboltinet pic.twitter.com/9pdLnj8oBZ— FHingar.net (@fhingar) April 5, 2018 Svona munum við eftir GrindavíkAndri Rúnar keyrði F1-bíl á fótinn á gaur Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira
Bakvörðurinn Viðar Ari Jónsson hefur verið lánaður frá Brann í Noregi til FH í Pepsi-deildinni en frá þessu greina FH-ingar á Twitter-síðu sinni. Viðar Ari gekk í raðir Brann frá Fjölni fyrir síðustu leiktíð. Þessi 24 ára gamli leikmaður sló í gegn með Fjölni í Pepsi-deildinni sumarið 2016 og var seldur til norska stórliðsins Brann síðasta vor. Hann spilaði átta leiki fyrir Brann á síðustu leiktíð en þurfti mikið að sitja á bekknum. Viðar Ari spilaði 53 leiki í efstu deild fyrir Fjölni og aðra 32 í B-deildinni fyrir Fjölni áður en hann var seldur til Noregs en hann var einnig kominn í íslenska landsliðshópinn og á fimm leiki að baki fyrir strákana okkar. FH-ingar eru að reyna að styrkja varnarlínu sína fyrir sumarið en öll varnarlínan frá því síðasta sumri yfirgaf liðið eftir síðustu leiktíð. Viðar Ari verður mikill liðsstyrkur fyrir FH-liðið.Viðar Ari Jónsson er genginn í raðir FH á lánsamning frá norska félaginu Brann. Við bjóðum Viðar Ara velkominn í Kaplakrika. #ViðerumFH #fotboltinet pic.twitter.com/9pdLnj8oBZ— FHingar.net (@fhingar) April 5, 2018 Svona munum við eftir GrindavíkAndri Rúnar keyrði F1-bíl á fótinn á gaur
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Sjá meira