Meira að segja „hlutlausir“ blaðamenn misstu sig í Róm í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2018 12:30 Gleðin var mikil hjá liðsmönnum Roma en ekki minni í blaðamannastúkunni. Vísir/Getty Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira
Það var fagnað út um allan völl og út um alla borg þegar AS Roma liðið sló Barcelona út úr Meistaradeildinni í gærkvöldi. Það voru flestallir búnir að afskrifa möguleika Roma fyrir leikinn enda þremur mörkum undir á móti stórliði Barcelona Í leikslok misstu menn sig gjörsamlega og þá skipti ekki máli hvort það voru leikmennirnir inn á vellinum, starfsliðið í þjálfaraboxinu, stuðningsmennirnir í stúkunni, fína fólkið í heiðursstúkunni eða vinnandi menn í blaðmannastúkunni.If you then you don’t don’t love deserve me at my me at my pic.twitter.com/mdFvqsm4oR — AS Roma English (@ASRomaEN) April 10, 2018 Ítölsku blaðamennirnir voru nefnilega ekkert að fela gleði sína í leikslok heldur fögnuðu flestir eins og óðir væru. Það ótrúlega hafði gerst. Ítalska félagið hafði slegið út Lionel Messi og félaga hans þegar enginn hafði trú á þeim. Fjölmiðlamennirnir voru eflaust flestir ef ekki allir búnir að afskrifa möguleika Roma eftir fyrri leikinn eða í aðdragandi þessa leiks. Hér fyrir neðan má sjá viðbrögð þeirra í leikslok en Rómarliðið birti þetta myndband á Twitter-síðu sinni.The #ASRoma press box was last nightpic.twitter.com/B4R5JZ6e0O — AS Roma English (@ASRomaEN) April 11, 2018 Qual è la tua foto preferita della festa dell'Olimpico? #RomaBarca#ASRoma#UCLGuarda la nostra gallery! https://t.co/ENHdFPztE7pic.twitter.com/CtLxtNsyU6 — AS Roma (@OfficialASRoma) April 10, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Sport Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Fleiri fréttir Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Sjá meira