Brynjar um Helga Rafn: Ég elska hann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. apríl 2018 21:43 Helgi Rafn í leiknum í kvöld. Vísir/Bára „Það voru sóknarfráköst og tapaðir boltar sem fóru með okkur. Það er í raun ekkert flóknara,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, bakvörður KR, eftir leikinn í kvöld. „Auðvitað var líka taugastríð á milli liðanna, því neita ég ekki. KR hefur áður sýnt að það getur spilað vel þegar lykilmenn vantar og það er einmitt það sem Tindastóll gerði í kvöld,“ sagði hann en Antonio Hester gat ekki spilað með Tindastóli í kvöld vegna meiðsla. „Allir náðu að bæta sig hjá Tindastóli og við vorum ekki tilbúnir í það.“ Báðum fyrstu leikjunum í rimmunni hefur nú lokið með stórsigri útiliðsins. En nú reiknar Brynjar Þór með jafnari leikjum framvegis.Brynjar Þór Björnsson.Vísri/Bára„Mín reynsla er að þetta muni jafnast meira út og ég reikna með því að næsti leikur verði jafn og spennandi. Við verðum að gæta samt þess að Stólarnir fari ekki svona með okkur eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir tóku okkur á beinið og sýndu það hvað viljinn getur verið ofsalega sterkt verkfæri.“ Helgi Rafn Viggósson fór fyrir baráttuglöðum Sauðkrækingum í kvöld og Brynjar vildi gjarnan hafa hann í sínu liði. „Ég elska hann. Þetta er stríðsmaður sem allir vilja hafa með sér. Hann og Axel [Kárason] eru miklir baráttuhundar. Þeir sýndu það í kvöld og settu líka niður stór skot. Þeir unnu okkur, sem og Pétur Rúnar auðvitað.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. 22. apríl 2018 22:00 Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 22. apríl 2018 21:35 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
„Það voru sóknarfráköst og tapaðir boltar sem fóru með okkur. Það er í raun ekkert flóknara,“ sagði Brynjar Þór Björnsson, bakvörður KR, eftir leikinn í kvöld. „Auðvitað var líka taugastríð á milli liðanna, því neita ég ekki. KR hefur áður sýnt að það getur spilað vel þegar lykilmenn vantar og það er einmitt það sem Tindastóll gerði í kvöld,“ sagði hann en Antonio Hester gat ekki spilað með Tindastóli í kvöld vegna meiðsla. „Allir náðu að bæta sig hjá Tindastóli og við vorum ekki tilbúnir í það.“ Báðum fyrstu leikjunum í rimmunni hefur nú lokið með stórsigri útiliðsins. En nú reiknar Brynjar Þór með jafnari leikjum framvegis.Brynjar Þór Björnsson.Vísri/Bára„Mín reynsla er að þetta muni jafnast meira út og ég reikna með því að næsti leikur verði jafn og spennandi. Við verðum að gæta samt þess að Stólarnir fari ekki svona með okkur eins og þeir gerðu í kvöld. Þeir tóku okkur á beinið og sýndu það hvað viljinn getur verið ofsalega sterkt verkfæri.“ Helgi Rafn Viggósson fór fyrir baráttuglöðum Sauðkrækingum í kvöld og Brynjar vildi gjarnan hafa hann í sínu liði. „Ég elska hann. Þetta er stríðsmaður sem allir vilja hafa með sér. Hann og Axel [Kárason] eru miklir baráttuhundar. Þeir sýndu það í kvöld og settu líka niður stór skot. Þeir unnu okkur, sem og Pétur Rúnar auðvitað.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. 22. apríl 2018 22:00 Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 22. apríl 2018 21:35 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti Porto lagði Val í Portúgal Handbolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Fleiri fréttir Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjá meira
Leik lokið: KR - Tindastóll 70-98 | Stólarnir svöruðu með stæl Ótrúleg barátta Tindastóls þrátt fyrir meiðsli lykilmanna tryggði Sauðkrækingum ótrúlegan yfirburðasigur á KR-ingum í kvöld. Staðan í rimmu liðanna um Íslandsmeistaratitliinn er nú 1-1. 22. apríl 2018 22:00
Hester: Brotnaði niður þegar ég sagði þeim að ég myndi ekki spila Antonio Hester var orðlaus yfir frammistöðu Tindastóls gegn KR-ingum í öðrum leik liðanna í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í kvöld. 22. apríl 2018 21:35