Gunnar Nelson þremur sætum neðar en næsti mótherji á nýjum styrkleikalista Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. apríl 2018 09:30 Gunnar Nelson fer upp á nýjum lista án þess að berjast. vísir/getty Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti. MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
Gunnar Nelson fer upp um eitt sæti í veltivigtinni á nýjum styrkleikalista UFC sem kom út í gær en hann er nú þremur sætum neðar en næsti mótherji hans. Gunnar fer upp í tólfta sætið og er á eini sem hreyfist eitthvað á nýja listanum en Alex Oliviera kemur nýr inn í 13. sætið. Neil Magny, Bandaríkjamaðurinn sem Gunnar mætir í Liverpool 27. maí, er sem fyrr í níunda sæti veltivigtarinnar, þremur sætum fyrir ofan Gunnar. Stephen Thompson er sem fyrr í fyrsta sæti listans á eftir meistaranum Tyron Woodley en ríkjandi meistarar eru aldrei beint skráðir á listann heldur raðast menn í sæti 1-15 á eftir honum Rafael Dos Anjos er í öðru sæti og Colby Covington í þriðja sæti. Thompson mætir einmitt Darren Till sama kvöld og Gunnar berst við Magny í Liverpool en Till er í sjöunda sæti listans ásamt Kamaru Usman. Demetrious Johnson, meistarinn í fluguvigt, er sem fyrr bestur í UFC pund fyrir pund og Georges St-Pierre í öðru sæti en Conor McGregor fellur niður um eitt sæti á heildarlistanum og er nú í fjórða sæti.
MMA Tengdar fréttir Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00 Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Galin mistök kostuðu Bears væntanlega leikinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Sjá meira
Fimmta lotan: Yrði stærsti sigur Gunna á ferlinum Í nýjasta þætti Fimmtu lotunnar, sem er Vísisútgáfa af Búrinu á Stöð 2 Sport, er meðal annars rætt um komandi bardaga Gunnars Nelson og einnig hvort það sé sérstaklega vond lykt af Gunnari. 6. apríl 2018 11:00
Gunnar kominn í glímugallann og æfir með sérfræðingi frá Kanada Frábærum bardaga- og glímuköppum er flogið til landsins til að aðstoða Gunnar Nelson í undirbúningi fyrir bardaga. 17. apríl 2018 09:30