Ljósmæður og átök um evrópumál í Víglínunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. maí 2018 10:30 Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og Birgir Þórarinsson, þingmaður Miðflokksins, ræða málin í Víglínunni í dag. Vísir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stendur í ströngu þessar vikurnar við að móta nýja stefnu í heilbrigðismálum á sama tíma og uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum liggja í loftinu. Þótt samningsumboðið við þær heyri ekki undir hennar ráðuneyti heldur fjármálaráðuneytið yrðu afleiðingarnar af uppsögnum tuga ljósmæðra úrlausnarefni heilbrigðisyfirvalda. Svandís mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessi mál og fleiri á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. En í dag er alþjóðlegur dagur ljósmæðra.Samskipti Íslands við Evrópusambandið í gegnum samninginn um evrópska efnahagssvæðið hafa verið nokkuð í umræðunni. Þar má greina undirliggjandi strauma frá þeim hugsa Evrópusambandinu þegjandi þörfina og gera í því að draga upp dökka mynd af áhrifum EES samningsins þegar kemur að þeim skuldbindingum sem fylgja því að vera aðilar að samningnum. Til að ræða þessi mál og fleiri sem efst eru á baugi koma þeir Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar í Víglínuna. Segja má að þeir hafi verið talsmenn andstæðra sjónarmiða í umræðum um afnám tolla á landbúnaðarvörum frá Evrópusambandinu á Alþingi í vikunni. Hin hliðin á þeim peningi eru auknar heimildir Íslendinga til útflutnings landbúnaðarafurða til evrópusambandsríkjanna. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20. Alþingi Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra stendur í ströngu þessar vikurnar við að móta nýja stefnu í heilbrigðismálum á sama tíma og uppsagnir ljósmæðra á Landspítalanum liggja í loftinu. Þótt samningsumboðið við þær heyri ekki undir hennar ráðuneyti heldur fjármálaráðuneytið yrðu afleiðingarnar af uppsögnum tuga ljósmæðra úrlausnarefni heilbrigðisyfirvalda. Svandís mætir í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns til að ræða þessi mál og fleiri á Stöð 2 og Vísi í hádeginu. En í dag er alþjóðlegur dagur ljósmæðra.Samskipti Íslands við Evrópusambandið í gegnum samninginn um evrópska efnahagssvæðið hafa verið nokkuð í umræðunni. Þar má greina undirliggjandi strauma frá þeim hugsa Evrópusambandinu þegjandi þörfina og gera í því að draga upp dökka mynd af áhrifum EES samningsins þegar kemur að þeim skuldbindingum sem fylgja því að vera aðilar að samningnum. Til að ræða þessi mál og fleiri sem efst eru á baugi koma þeir Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins og Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar í Víglínuna. Segja má að þeir hafi verið talsmenn andstæðra sjónarmiða í umræðum um afnám tolla á landbúnaðarvörum frá Evrópusambandinu á Alþingi í vikunni. Hin hliðin á þeim peningi eru auknar heimildir Íslendinga til útflutnings landbúnaðarafurða til evrópusambandsríkjanna. Víglínan er í opinni dagskrá og í beinni útsendingu á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20.
Alþingi Víglínan Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Sjá meira