Móðirin hafnaði þrífættum kettlingi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 3. júní 2018 18:46 Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug. Dýr Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Félagið Villikettir leitar reglulega fósturheimila fyrir kettlingafullar villilæður. Þeim er komið fyrir hjá fósturfjölskyldum á meðan kettlingarnir komast á legg og geta farið á ný heimili. Dýraverndunarfélagið Villikettir hefur á síðustu árum unnið að því að annast villiketti og fækka þeim. Til þess er beitt ýmsum aðferðum og eru þeir helst fangaðir og geldir áður en þeim er skilað aftur. Oft er náttúran þó fyrri til og enda kettlingafullar læður í höndum félagsins. Í hörðum heimi verða ósjálfbjarga kettlingar oft utanveltu og á það við um þrífætta kettlinginn Stubb sem eru nú í umsjá stjórnarkonu og bíður heimilis. Naflastrengur var vafinn um fótlegg hans í móðurkviði. Fótleggurinn visnaði og hafnaði móðir hans honum. Eftir að Villikettir fundu kettlingurinn var útlimurinn fjarlægður. Stubbur.Líkt og oft áður leita samtökin nú fósturfjölskyldu fyrir kettlingafulla læðu. „Okkur vantar alltaf fólk sem er tilbúið að láta í té eitt herbergi svo að læðurnar geti gotið inni og við getum mannað kettlingana. Komið þeim fyrir á heimilum svo þeir verði ekki villtir. Vegna þess að við viljum ekki fjölga villiköttum á Íslandi," segir Áslaug Eyfjörð, stjórnarkona hjá Villköttum. Annast þarf læðurnar og kettlinga hennar í um tíu til tólf vikur. „Þetta er alveg vinna já, og sumar þeirra eru frekar grimmar. Samt er þetta alltaf gefandi, mjög gefandi. Að ná kettlingum og gera þá heimilishæfa er bara alveg dásamlegt," segir Áslaug.
Dýr Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira