Fær enga sérmeðferð þrátt fyrir hetjudáðina og var fljótt kippt niður á jörðina Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 20. júní 2018 09:30 Hannes Þór Halldórsson fær enga sérmeðferð. vísir/vilhelm Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er ósáttur við að hafa fengið dæmt á sig víti á móti Argentínu eftir að hafa séð þetta endursýnt eftir leik. Flestir sparkspekingar eru búnir að segja dóminn rangan en til allrar hamingju varði Hannes Þór Halldórsson vítaspyrnu Lionel Messi með stæl. „Hann hljóp eiginlega á mig en víti er víti. Auðvitað er maður þakklátur Hannesi fyrir að verja þetta og hann þakklátur fyrir að ég hafi brotið af mér inn í teig,“ segir Hörður en fyrst vítið var dæmt fékk Hannes tækifæri til að vera hetja. Landsliðsmarkvörðurinn er oft skotspónn hinna landsliðsmannanna þegar kemur að léttu gríni og ef marka má orð Harðar hefur enginn afsláttur verið gefin þrátt fyrir hetjudáðina gegn Argentínu. „Ég get ekki sagt að Nesi fái góða meðferð hjá strákunum. Ég hef það rosa gott hjá þeim en þeir eru snöggir að taka Hannes niður á jörðina,“ segir Hörður Björgvin og brosir, en er hann þá ekki að minnsta kosti að gera vel við Hannes? „Nei, nei. Ég er búinn að gera það í mörg ár eins og hjá Fram. Við þekkjumst ágætlega. Ég hef stjanað við drenginn í mörg ár og mun gera áfram. Hann mun gera það á móti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hörður Björgvin Magnússon, bakvörður íslenska landsliðsins í fótbolta, er ósáttur við að hafa fengið dæmt á sig víti á móti Argentínu eftir að hafa séð þetta endursýnt eftir leik. Flestir sparkspekingar eru búnir að segja dóminn rangan en til allrar hamingju varði Hannes Þór Halldórsson vítaspyrnu Lionel Messi með stæl. „Hann hljóp eiginlega á mig en víti er víti. Auðvitað er maður þakklátur Hannesi fyrir að verja þetta og hann þakklátur fyrir að ég hafi brotið af mér inn í teig,“ segir Hörður en fyrst vítið var dæmt fékk Hannes tækifæri til að vera hetja. Landsliðsmarkvörðurinn er oft skotspónn hinna landsliðsmannanna þegar kemur að léttu gríni og ef marka má orð Harðar hefur enginn afsláttur verið gefin þrátt fyrir hetjudáðina gegn Argentínu. „Ég get ekki sagt að Nesi fái góða meðferð hjá strákunum. Ég hef það rosa gott hjá þeim en þeir eru snöggir að taka Hannes niður á jörðina,“ segir Hörður Björgvin og brosir, en er hann þá ekki að minnsta kosti að gera vel við Hannes? „Nei, nei. Ég er búinn að gera það í mörg ár eins og hjá Fram. Við þekkjumst ágætlega. Ég hef stjanað við drenginn í mörg ár og mun gera áfram. Hann mun gera það á móti,“ segir Hörður Björgvin Magnússon.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30 Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00 Langmest skotið á Rúrik Pálsson Kominn með 500 þúsund fylgjendur á Instagram. 19. júní 2018 09:45 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Birkir Már: Ég hef aldrei komið í þessa saltverksmiðju Erlendir blaðamenn láta mikið með það að fjögurra barna faðirinn Birkir Már Sævarsson sé eini leikmaðurinn á HM sem hafi þurft að fá frí í vinnunni svo hann gæti farið til Rússlands. 19. júní 2018 14:30
Hörður hlær að argentínska þjálfaranum sem „hljóp á vegg“ Jorge Sampaoli ætlaði að keyra í gegnum bakvörðinn en það gekk ekki. 19. júní 2018 19:00