Strákarnir okkar settu áhorfsmet í Bandaríkjunum Tómas Þór Þórðarson í Kabardinka skrifar 18. júní 2018 16:30 Þrjár milljónir horfðu á Emil Hallfreðsson og strákana okkar í Bandaríkjunum. vísir/Vilhelm Ísland og Argentína gerðu jafntefli, 1-1, í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í Rússlandi en einn af sigurvegurum leiksins var bandaríska sjónvarpsstöðin FOX. Deadline greinir frá. Leikur strákanna okkar gegn Messi og félögum hans var sá leikur sem flestir hafa horft á hingað til í Bandaríkjunum en að meðaltali horfðu 2,9 milljónir á allan leikinn. Þegar streymisveita FOX er tekinn með horfðu að meðaltali 3,1 milljónir Bandaríkjamanna á leikinn en mest voru fjórar milljónir að horfa á leikinn vestanhafs. Það hafa ekki fleiri horft á leik á ensku í bandarísku sjónvarpi síðan árið 2016 og gleðin því mikil hjá yfirmönnum FOX sem keyptu HM-réttinn dýrum dómum. Töluvert fleiri horfa reglulega á fótboltaleiki á spænsku en ensku í Bandaríkjunum en mexíkóska landsliðið fær ævintýralegt áhorf þar í landi þegar að það spilar enda tugmilljónir Mexíkóa búsettir í Bandaríkjunum. Áhuginn á HM virðist mikill í Bandaríjunum því áhorfið hjá FOX er 15 prósent meira núna en á riðlakeppnina fyrir fjórum árum og 59 prósent meira en í Suður-Afríku fyrir átta árum.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. 18. júní 2018 12:30 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Ísland og Argentína gerðu jafntefli, 1-1, í fyrsta leik liðanna á HM 2018 í Rússlandi en einn af sigurvegurum leiksins var bandaríska sjónvarpsstöðin FOX. Deadline greinir frá. Leikur strákanna okkar gegn Messi og félögum hans var sá leikur sem flestir hafa horft á hingað til í Bandaríkjunum en að meðaltali horfðu 2,9 milljónir á allan leikinn. Þegar streymisveita FOX er tekinn með horfðu að meðaltali 3,1 milljónir Bandaríkjamanna á leikinn en mest voru fjórar milljónir að horfa á leikinn vestanhafs. Það hafa ekki fleiri horft á leik á ensku í bandarísku sjónvarpi síðan árið 2016 og gleðin því mikil hjá yfirmönnum FOX sem keyptu HM-réttinn dýrum dómum. Töluvert fleiri horfa reglulega á fótboltaleiki á spænsku en ensku í Bandaríkjunum en mexíkóska landsliðið fær ævintýralegt áhorf þar í landi þegar að það spilar enda tugmilljónir Mexíkóa búsettir í Bandaríkjunum. Áhuginn á HM virðist mikill í Bandaríjunum því áhorfið hjá FOX er 15 prósent meira núna en á riðlakeppnina fyrir fjórum árum og 59 prósent meira en í Suður-Afríku fyrir átta árum.Vísir er með öflugt teymi í Rússlandi sem verður með ítarlegan fréttaflutning af íslenska liðinu á HM. Fylgist með á samfélagsmiðlum okkar - á Facebook, Twitter og Instagram.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15 Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. 18. júní 2018 12:30 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. 18. júní 2018 14:30
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. 18. júní 2018 11:15
Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. 18. júní 2018 12:30
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. 18. júní 2018 09:30
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. 18. júní 2018 10:00