Efast um brúarhugmynd Norðmannanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. júní 2018 07:27 Ekið niður Ódrjúgsháls í Gufudalssveit. Vegagerðin vill í staðinn að Vestfjarðavegur liggi um Teigsskóg. Vísir/Egill Aðalsteinsson Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir. Þar að auki þurfi að ráðast í frekari rannsóknir á því vegstæði með tilliti til vatnsskipta og vegna smíði brúar. Rannsóknir munu því tefja vegalagningu á þessu svæði. Sveitarstjórn Reykhólahrepps réð norska ráðgjafafyrirtækið Multiconsult til að skoða valkosti vegalagningar um Gufudalssveit, þar sem meðal annars er að finna Teigsskóg. Niðurstöður fyrirtækisins voru kynntar á íbúafundi á Reykhólum í gærkvöldi. Multiconsult lagði til nýja lausn á fundinum; 800 metra langa og háa brú yfir utanverðan Þorskafjörð þannig að vegurinn fari framhjá Teigsskógi. Þrátt fyrir að vegur í gegnum skóginn sé talinn ódýrasta framkvæmdin myndi hún engu að síður valda miklum umhverfisáhrifum. Samkvæmt brúartillögu Multiconsult myndu bílar á vestuleið beygja við Bjarkalund og aka framhjá Reykhólum, út Reykjanesið og þaðan yfir Þorskafjörðinn um brúnna. Í tilkynningu frá Vegagerðinni í gærkvöldi koma fram ýmis vandkvæði á þessari lausn. Þeirra á meðal eru áhyggjur af kostnaði og töfum sem gætu numið 1 til 2 árum. Þó er tekið fram í tilkynningunni að hún verði skoðuð nánar og í samráði við heimamenn.Frétt Stöðvar 2 um ákvörðun hreppsnefndar Reykhólahrepps í mars á þessu ári. Samgöngur Teigsskógur Tengdar fréttir Teigsskógur varð fyrir valinu Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. 8. mars 2018 18:30 Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. 11. desember 2017 22:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Vegagerðin telur að þverun Þorskafjarðar, sem norskir ráðgjafar leggja til sem lausn vegamála í Gufudalssveit, sé dýrari lausn en tillögur Vegagerðarinnar um brúargerð gera ráð fyrir. Þar að auki þurfi að ráðast í frekari rannsóknir á því vegstæði með tilliti til vatnsskipta og vegna smíði brúar. Rannsóknir munu því tefja vegalagningu á þessu svæði. Sveitarstjórn Reykhólahrepps réð norska ráðgjafafyrirtækið Multiconsult til að skoða valkosti vegalagningar um Gufudalssveit, þar sem meðal annars er að finna Teigsskóg. Niðurstöður fyrirtækisins voru kynntar á íbúafundi á Reykhólum í gærkvöldi. Multiconsult lagði til nýja lausn á fundinum; 800 metra langa og háa brú yfir utanverðan Þorskafjörð þannig að vegurinn fari framhjá Teigsskógi. Þrátt fyrir að vegur í gegnum skóginn sé talinn ódýrasta framkvæmdin myndi hún engu að síður valda miklum umhverfisáhrifum. Samkvæmt brúartillögu Multiconsult myndu bílar á vestuleið beygja við Bjarkalund og aka framhjá Reykhólum, út Reykjanesið og þaðan yfir Þorskafjörðinn um brúnna. Í tilkynningu frá Vegagerðinni í gærkvöldi koma fram ýmis vandkvæði á þessari lausn. Þeirra á meðal eru áhyggjur af kostnaði og töfum sem gætu numið 1 til 2 árum. Þó er tekið fram í tilkynningunni að hún verði skoðuð nánar og í samráði við heimamenn.Frétt Stöðvar 2 um ákvörðun hreppsnefndar Reykhólahrepps í mars á þessu ári.
Samgöngur Teigsskógur Tengdar fréttir Teigsskógur varð fyrir valinu Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. 8. mars 2018 18:30 Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. 11. desember 2017 22:15 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Teigsskógur varð fyrir valinu Hreppsnefnd Reykhólahrepps ákvað á fundi sem lauk nú fyrir skömmu að setja veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag sveitarfélagsins. 8. mars 2018 18:30
Alveg sama hvar vegurinn kemur, bara að þeir byrji Bændur í Gufudalssveit eru opnir fyrir öðrum lausnum í stað vegar um Teigsskóg, bæði jarðgöngum og þverun Þorskafjarðar með sjávarfallavirkjun. 11. desember 2017 22:15